Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 102
102 FRJETTIR, Tyrkjaveldi. bekkjast til viS þá á Indlandi eða annarstaSar í suSurparti Aust- urálfunnar. Ty rkjaveldi. Efniságrip: Hvernig áhorfist um vald Tyrkja. Frá Serbum og Rúmenum. Ymsar misklihir. Kristnibofc í Miklagarfci. Sumir höfbingjar á vorum tímum hafa J>au or8 í uppbafs- máli: (íme8 guSs miskun og vilja ennar N. N. J>jóðar”, en Soldáni væri rjett aS víkja Jeim vi8 og segja: I(mcí miskun stórvelda NorSurálfunnar og gegn vilja allra kristinna Jegna minna”. J>egnar hans finna ávallt hresti á ofan bresti og helzt meí því móti, aS honum er um megin fram a? bæta úr vanhögunum. Vilni liann kristnum mönnum í, eiga Tyrkir hans eSa aðrir Mahómetsjátendur skammt til uppreista, og gjöri hann JaS eigi e8a hneppi rjett enna kristnu, bera J>eir kærumál sín fyrir erindreka stórveldanna. J>a8 má kalla rjett myndað til um erindrekana, er sagt er, a8 jþeir sitji í Mikla- gar8i, sem læknar vi8 sæng dauSvona manns. J>eir reyna öll lyf til a<5 tefja fyrir dauSanum, en telja J>ó þær stundirnar sem eptir eru, sem væri þeim eigi móti skapi, a<5 J>ær væri þegar liSnar. J>egar talaS er um I(máli8 austræna”, víkur eigi svo vi8, a8 neinum finnist sem Tyrkja e<5a valds þeirra megi ekki missa vi8 í Norðurálfunni, e8ur neinn myndi bi8ja j>á skjótt aptur koma, ef hægt væri a8 koma Jeim á burt me8 gó8u móti. Allir játa, a8 þeir hafi haft beztu lönd álfu vorrar, en drepi8 J>ar ni8ur miklum j>jó8aþrifum og veri8 lengi illir vogestir kristinna landa, en allt fyrir J>a8 hefir stórveldunum þótt, sem mestur vandi myndi rísa af því, ef ríki þeirra yr8i me8 ofríki ni8ur brotiB. A8 nafni lafir Soldán í höf8ingja tölu Nor8urálfunnar, sem páfinn á Rómi, en hóf og rá8 stórveldanna e8a þeirra erindreka ver8ur hann a8 hafa vi8 úrlausnir allra höfu8mála rikisins. Englendingar hafa lengi veri8 enir nákvæmustu um hag og forræ8i Tyrkja, enda hafa þeir jafnan komi8 sínum rá8um bezt vi8 í MiklagarSi. Frakkar voru þeim samfer8a og unnu mest a8, er ríki Soldáns var J>rifi8 úr grápshöndum Rússa — og J>a8 má kalla merg austræna málsins, er hvorutveggju litu þá á og líta enn, a8 stemma stigu fyrir Rússum su8ur eptir, a8 láta þá eigi ná Stólpasundi og me8 því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.