Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1865, Blaðsíða 32
32 FRJETTIR. Frnl<kland. vi8 kynsmenn sína (Burboninga) og blessabau páfann á ltalíu, og fyrir þær sakir firrzt allt samneyti vi8 Yiktor konung, hefir hún eigi þoraí annaS en vera mjúk í öllum undirtektum vi8 keisarann; enda er sagt a8 Spánverjar enn hafi sótt hann a8 rá8um í sumum vanda, er þeim bar a8 höndum ári3 sem lei8, og hann hafi nota8 þa8 færi til a8 koma sjer betur vi8 á Spáni en a8 undanförnu. A8 vísu hefir honum eigi tekizt cnn a8 snúa Spánardrottningu til vinfengis vi8 Italíukonung, e8a fá stjórn hennar til a8 hafa þa8 fram, a8 Spánverjar kenndist vi8 Ítalíu og sendi þangaS erindreka, en þó var fyrir skömmu tala8 miklu líklegar en fyrr um þetta mál á þinginu í Madridarborg. Allt þykir þann veg horfa, a8 ríkin fyrir sunnan Mundíu og Pýreneafjöll dragist æ meir til sam- neytis og sambands vi8 Frakkland og sín á milli um lei8, og a8 öll þessi lönd eflist til viSgangs og valda a8 sama hluta, sem þessu ver8ur fram gengt. Hitt er og eigi sí8ur ætlanda, a8 Frakka beri hæst me8al frænda sinna, sem a8 undanförnu, og a8 þeir muni rá8a mestu í öllu Mi8jar8arhafi er fram sækir. Vjer drápum á þa3 í fyrra í riti voru, a3 á ýmsum stö3um færi í kappsækni me8 Englendingum og Frökkum, en þa3 hefir fundizt á ummælum enskra manna, a8 þeim myndi líka þa3 verst, ef Frökkum tækist a3 gjöra Mi8jar3arhafi3 a8 frakknesku e3a rómönsku hverfisvatni, ef svo mætti a8 or3i kve8a. þessvegna hafa sumir þeirra ávallt tala8 um skur8argröptinn um Súesei3i8, sem væri þa3 a3 eins glópsku- fyrirtæki, og þa3 myndi aldri koma a3 neinu haldi, en rýja þá a3 eins sínum munum, er fje hafa til þess lagt. Napóleon keisari og Frakkar lita þó ö8rum augum á þa3, enda hefir hann lagt sig mjög fram um, a3 Lesseps nyti allra hlunninda til, og í fyrra sendi hann frænda sinn til Egyptalands, á8ur en liann jafnaSi þær mis- kli3ir, er or8nar voru me8 Lesseps e3ur fjelagi hans og stjórn jarlsins. Ef þetta stórkostlega nývirki tekst, sem flestir ætla, eignast Frakkar þa3 farsund, er kemur Indíum og öllum austrænum löndum í meiri nástö8u vi8 löndin umliverfis Mi3jar8arsjó, en vi8 önnur lönd í NorSurálfunni, og um hann ver8ur veitt til þeirra nýjum straumi verzlunar og gróSa. SíSan Napóleon kom til valda hafa Frakkar leitaS meir fyrir sjer í fjarlægum álfum. þeir hafa eignazt allmikil lönd í Senegambíu (í vesturhluta Su8urálfunnar)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.