Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 18
18 INNGANGUR. ætluðu sjer aS reisa upp aptur veldisstól Karls fimmta. Yiö þa8 var eigi heldur gieymt a8 koma, a8 slík kaldræ8i kæmu undan rifjum Bismarcks, og aB. hann hef8i enn gert Spán a8 skákborBi sínu, sem um haustiS 1868'. Vilhjálmur konungur var um þessar mundir í Ems (ba8aborg í Nassau, enu fyrrverandi hertogadæmi), og haf8i nýlega átt j>ar fund vi8 Alexander Rússakeisara, syst- urson sinn. Jaann 5. júlí fór Werther sendiherra þangaB á fund hans. Sama daginn bo8aSi sá ma8ur, er Cochery heitir2, fyrir- spurn sína um spánska máliS á Parísarþinginu. Grammont kvazt húinn a8 svara því máli þegar daginn á eptir, og gengu rá8herrar keisarans strax á rá8stefnu, a8 koma sjer saman um þau and- svör, er hjer skyldu greidd af höndum. A þeim var8 nú hinn sami tvíveSrungsblær, sem svo opt fyrri á skilum keisarastjórn- arinnar. Sumum þótti, a8 þau bo8a samsmál og fri8, ö8rum virtist, sem stjórnin tæki a8 ygla sig móti Prússum. Oss þykir rjettast a8 herma or8 hertogans, a8 lesendur vorir geti sje8, a8 sumum í rá8aneyti keisarans hefir veri8 þa8 innanrifja, sem vinstri flokkurinn gat þegar til, þó Ollivier reyndi a8 þý8a allt á sáttsamlegasta veg og leg8i sárt vi8, a8 ófri8urinn væri öllum fjarrst huga og skapi. „þa8 er satt“, sag8i Grammont, „a8 Prim marskálkur hefir bo8i8 Leópold prinsi af Hohenzollern kórónu Spánar, og hitt me8, a8 hinn síSarnefndi hefir þegi8 ho8i8. Fólki8 á Spáni hefir eigi enn lýzt álitum sínum um þetta efni, og vjer vitum eigi heldur deili á þeim samningagreinum, er hjer hafa fari8 á milli og vjer höfum veri3 duldir (ókyrr3 í þingsaln- um). A8 svo komnu kemur þa8 því fyrir líti8, a8 ræ8a um þetta mál, og vjer ver8um því a8 bi8ja þingi8 um a8 fresta um- ræ3unum. Yjer höfum ávallt gjört oss far um a8 votta fólkinu á Spáni heilhuga góSvllja vorn, og varazt hvaS eina, er kynni a3 ver3a virt til hlutsemi um innlend mál mikillar og göfugrar þjóSar, Sumir hafa eignað honum þátt í uppreistarráðunum, er Prim og hans fjelagar komu þá fram. J) Fyrrum málafauslumaður, og nú einn af miðflokksmönnum; hafði fylgt þeim Bufl'et og Ollivier ásamt fleirum (116), þegar gengií) var eptir um stjörnarbieytinguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.