Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 140

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 140
140 tTALÍA. landi, bæ?>i frá prestum og háskólakennurum. Af prestum má sjerílagi nefna stiptsprófastinn í Miinchen, er Döllinger heitir, er hefir bæbi neitaS aS boða hina nýju trúargrein, og hrakið hana meS rökum. Máli hans hafa og fylgt tveir prófessórar vi8 há- skólann, og er annar þeirra prestur viS hirSina; og um allt þýzkaland hafa menn haldiÖ fundi og hafa á þeim veriS bæSi klerkar og prófessórar, lærSir og ólærSir leikmenn, er hafa sent honum þakkarávörp fyrir einurS sína. Erkibiskupinn i Miinchen hefir nú lýst Döllinger í banni, og svo hefir veriS víSar gert viS klerka, t. d. í Austurríki, og hefir þaS eigi gert mönnum betra í skapi; enda hefir komizt til orSa á sumum fundum, aS gerast viSskila viS páfakirkjuna. — Karmelsmunkurinn og presturinn, Hyacinthe, er Skírnir gat í fyrra, hefir og gagnort mótmælt kenn- ingunni, og síSan sýnt fram á í ritlingi aSalbresti kaþólskunnar, er bráSustu viSgjörSa þurfi viS. Einn er sá, aS biblíunni er haldiS fyrir fólki, annar ofríki ens kirkjulcga valds, er beitt sje gegn skynsemi manna og samvizkufrelsi, þriSi einlífi klerkanna (þ. e. aS skilja: gert aS skyldu), fimmti girnd í veraldlegt vald i staS þess aS koma anda drottins til ríkis i hjörtum mannanna, og liinn fimmti: „bjátrúarfull guSliræzla, tilbeiSsla viS heiga menn og viS Maríu mej'ju", er fara í vöxt aS sama hófi, „sem tilbeiSslu föSursins í anda og sannleika fari bnignandi, er Jesús Kristur hefir þó gert aS aSali kenninga sinna.“ Brautargöngin gegnum Mont Cenis eru nú búin og var viS þau lokiS fyrsta í jólum. Svo var hjer hugvitslega stýrt verki, aS hvorir hittu beint aSra og mættust í miSju fjallinu, þeir er þaS brutu aS sunnan og aS norSan. Sommeiller heitir sá maS- ur, er verkinu hefir ráSiS. Göngin eru 40,730 feta á lengd, en þau verSur enn aS víSka á sumura stöSum, áSur vegarspangirnar verSa lagSar. S p á n n. þó svo hefSi tekizt til um konungsleit Prims á þýzkalandi, og svo mikiS af henni hlotizt, sem þegar er frá sagt, þá ljet hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.