Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 6
6 INNGANGUB. rjettu Noröurálfunnar, en sumum mun hafa fótt hann mæla ægi- málum, er hann sagf i a8 styrjöld tæki vi8, ef meginmálum NorSu'r- álfunnar eigi yr8i sett á ríkjafundi. Eitt hlutu þó allir a8 játa síían, a8 spár hans áttu sjer eigi langan aldur. Eptir vi8hur8- ina á Ítalíu fóru hjóSernishreifingarnar meir og meir í vöxt, og einingarumleitanin á þýzkalandi var í öilu e8ii sínu hin sama og á Ítalíu. Sardiníukonungur haf8i fyrir dugna8 Cavours fært sjer hreifingarnar til gó8s árangurs, og Frakklandi haf8i jafnvel áskotnazt landsauki, er keisarinn reif í sundur Vínarsáttmálann. J>ví skyldi J)á eigi fleirum detta iíkt í hug? Victor konungur haf8i eigi sta8izt harmakvein (( grido di dolord’) Itala, og kvein Sljes- víkur-Holtseta Ijetu eigi lægra á þýzkalandi. Prússakonungur þoldi jietta eigi lengur en til þess er konungaskiptin ur8u í Danmörku. Hjer var8 og einn samningurinn a8 ganga í súginn; þa8 var Lund- únasamningurinn (1852). J>a8 er Hklegt, a8 Napóleoni hafi fariS a8 koma margt til hugar, er hinir tóku a3 gjöra a8 hans dæmi og breg8a sverSum á griSasamninga Nor8urálfunnar, og margir segja, a8 hann hafi veri8 kominn á fremsta hlunn me8 a8 ráSast til forvígis fyrir rjetti Danakonungs 1864. En hjer var vi8 ramman reip a8 draga, er hæ8i jjýzku stórveldin voru til móts, enda kiknaSi hann me8 öllu, er ósýnt þótti um tiilag Englendinga; en þeir höf8u skoraS á bandavin sinn í þessu máli. J>a8 var í annaS sinn a8 menn sáu, a8 Napóleon keisari hli8ra8i sjer hjá stórræBunum, e8a a8 hann var illa vi8 þeim látinn. Hann haf8i 2 árum á8ur vafizt í glapræ8i8 í Mexico og lagt þar sjálfum sjer fjötra á hendur, enda má me8 sanni segja, a& gipta hans hafi þa8an af fari8 þverr- andi. J>a8 er hágt a8 hugsa sjer neina herfer8 betur fallna Frakklandi til vegs, e8a fremur vi8 skap Frakka, e8a þý8ingar- meiri fyrir alla Nor8urálfuna, en þá, er farin hef8i verið til sig- urs á Póllandi. Ekkert fyrirtæki gat heldur veriS samboBnara bandalagi vesturþjóSanna (Frakka og Englendinga) en þa8, a8 leysa Pólland úr áþján. Um hitt eru og allir nú samdóma, a8 hef8i keisaranum tekizt a8 stöBva a8farirnar a8 Dönum 1864, þá mundi eigi hafa svo skjótt dregiS til þeirra umskipta, er urSu á þýzka- landi 1866 —, e8a þau hefSi, ef til vill, aldrei a8 borib. En þab voru einmitt þau, er drógu þann sló8a eptir sjer, er mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.