Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 34
34 INNGANGtTS. J)ingsins hinar greiðustn og með fullu einræmi (veittar 120 mill. prússneskra dala til herkostnaSar). SuSurrikin höfSu þegar tekiS til aS draga liS saman, og l)ann 20. júlí komu þau hoS frá þeim, aS þau væru búin aS ráSast til meS afla sinn múti Frökkum, samkvæmt sambandssamningunum frá 1866. Sama daginn ijet konungur boSa, aS hann hefSi tekiS viS aSalforustu fyrir öilum herafla þýzkalands. Daginn eptir var sambandsþingi slitiS, og í lokaræSunni hjet forsetiun (Simson) á fulltingi og styrk af himnum „enum þýzku vopnum til sigursælis í þessu hinu helga stríSi". þaS virSist, aS því kunnugt er orSiS, sem hin stórveldin hafi eigi lagt sig mjög í framkróka aS miSia málum, enda eru htlar líkur til, aS þaS hefSi tjáS, er svo var komiS. Stjórn Bretadrottningar bauSst sjerílagi til meSalgöngu, og síSar Píus páfi, en hvorugt hoSiS var þegiS. Um þessar mundir komu þær samningauppástuugur upp úr kafinu, er fyrrum höfSu fariS milii þeirra Bismarcks og Benedetti, og varS Bretum þá allbilt viS, er þeir sáu, hver geigur Belgíu hafSi veriS hugaSur. þeir ijetu sjer nú og lynda aS ná heitum af hvorumtveggju, aS griSum Belgíu skyldi þyrmt meS öllu — en hótuSu aS skerast í leikinn gegn hvorum sem á þau heit gengi. í fyrstunni þóttu mönnum allmiklar líkur til, aS fleirum mundi komiS í leikinn, og ýmsu hefir veriS fleygt um þaS, hvar Frakkar hafi leitaS fyri sjer um fylgd. En áSur langt leiS um, lýsti hvert ríkiS því yfir á fætur öSru, aS þau mundu láta hlutlaust um viSureign Frakka og þjóSverja. Ummæli stjórnarinnar í Vín og Pest fóru í þá áttina, aS Austurríki mundi halda sjer utan viS allan ófriS, meSan ekkert hinna meiri ríkja hlutaSist til. SíSar sögSu ráSherrar Jósefs keisara, aS Austurríki hefSi átt þess eins aS gæta, aS Kússar bjeldi kyrru fyrir —< en hitt mun þó sannara, aS þaS er Rússland, sem þegar hafSi vakandi auga á Austurríki og hjelt því í skefjum. þaS er ekki kunnugt, hverju Frakkakeisari hefir fariS á flot viS Ítalíukonung, en því var fleygt, aS Viktor Emmanuel um fijdðverja, sem Guðs útvalda lýð, er færi mdti siðlausúm guðleys- ingjum, eða annars, er (í kvæði) kallaði Strassborg aptur komna „í ríki Guðs er bún vai unnin frá Frökkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.