Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 127

Skírnir - 01.01.1875, Síða 127
127 A m er i k a. Bandaríkin (norður). Flestum lesendum Skírnis er kunnugt, aS flokkadeildin í Bandaríkjunum er nokkuS áþekk tvídeilingunni á Englandi. þjóSvaldsflokkurinn líkist nokkuS Viggum Breta, þar sem lýS- valdsmenn eiga mart sammerkt viS Tórýmenn. LýSvaldsmenn kjeldu yfirburSum í öllu til þess 1857, enn kunnu því svo illa, a8 mæta vaxandi mótspyrnu af nýjum flokki. a8 þingdeil- urnar keyrSu fram úr öllu hófi. og að þeir svifust ekki aS fara í handalögmál í sjálfum þingsalnum, en tóku aS búa þau stór- ræSin undir, sem hafin voru til fnlls og alls 1860. Hvernig hiS mikla ríki haiSi nær hættu, eSa hve nær lá, aS þaS brysti í tvennt i enu mikla viSfangi NorSur og SuSurríkjanna, þaS er flestum kunnugt. HefSu SuSurríkin horiS efra skjöld, væru Bandaríkin nú deild í tvö eSa fleiri sambandsríki, en mansal og( þrælkun svertingja stæSi viS sama og áSur var. þetta getur veriS þeim mönnum bending, sem virSast álíta þaS kosti í sjálfu sjer viS stjórnarfar eins lands, er fólkiS deilist í eindregna og harSa flokka. Hitt er annaS mál, aS þaS er náttúrlegt, aS álit manna fari í ýmsar áttir, og eini vegurinn til aS koma þeim saman, er sá, aS hver fylgi sínu máli sem bezt og færi allt til sem þaS getur stuSt. En flokkastríSiS verSur hvervetna þá á náttúrlegasta hátt hættulegt, þegar þaS — sem optast verSur á bugi — blandast eigingirni og menn láta tillit til eigin hags- muna, en eigi sannleika og sannfæringu, ráSa mestu. A3 því leyti eru Ameríkumenn á eptir Englendingum, aS þar sem hjer hefur smámsaman dregiS úr verstu misfellunum og kergjunni, og hvorutveggju hafa til skiptis látiS undan, þegar málin þóttu orSin bæSi brýn og sýn, þá er sem höfuSflokkar Bandaríkjanna standi enn svo öndverSir, aS þaS er bágt aS vita, hvaS í skerst, áSur skaplega fer aS draga saman, eSa á líkan hátt og hjá, Englendingum. þjóSvaldsmenn hafa nú í 17 ár stýrt meiri afla á þingi — og þess verSur ávallt minnzt þessum flokki til heiSurs, sem fyrir hans kapp og dug hefur unniS veriS — en hefSi hann gætt betur hófs og forustumenn hans veriS lengur vandari aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.