Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 19

Skírnir - 01.01.1900, Page 19
II. Heims-sjá árið 1900. Eftir J<Sn Óliifsson. „Þyl betnr sem menn skilja s'ónn tildróg við- burðanna, Jvi skemtilegri verður fr&sögnin og frjðsamari lesturinn." Skírnir 1896, 29. bls. „Með þvl einu mðti getur Skírnir til lengdar varið tilverurétt sinn, að kann verði jöfnum höndum fræðandi skýring og skipulegt yfirlit samtiðar-sögunnar.“ Skírnir 1897, 1. Ms. Áttayísun. Eftirmæli ið. uldar. „Fortíð er framtíðar móðir.“ Yiö hvcr aldamöt er verið að brýna það fyrir mönnum, sem allir menn vita, að þeir straumar mannsandans, sem skapa gang sögunnar, taki ekki stefnubreyting við aldamðta-árin. Auðvitað ekki. Alt tímatal er ekki annað en stikumörkun tímans, sem mennirnir hafa fundið upp á sér til yfirlitsléttis og til hægðarauka minni sínu. Engu að síður er það alls ekki ástæðulaust né óvitlegt, að tala um einkenni hinuar og þessarar aldar. Þð að skifting tímans í ár og aldir sé kandahófsverk, þá er þó auðsætt, að hversu sem vér skiftum tímanum, ef vér að eins skiftum hon- um í löng, jöfn tímabil, þá má ávalt finna einhver glögg einkenni, sem ríkust hafa orðið á hverju tímabili. Og samkvæmt því er það ekki nema eðlilegt, að vér tölum um ólík einkenni aldanna. Hitt er vitaskuld, að það scm sérstaklega kemur fram Bem ríkt einkenni á einni öld, getur átt upphaf og rætur á næstu öld á undan eða enn aftar í tímanum, og haft ðfyrirsjáanleg áhrif á ðkomna tið. Þannig er hver öldin annarar dóttir og móðir. Hvers árs viðburðir 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.