Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 41

Skírnir - 01.01.1900, Side 41
Sínaveldis-þ&ttnr. 41 Peking; sagði hann þeim, að ef þeir reyndi það, þá yrði það bráður bani allra sendiherranna, Bem nú væri heilir á húfi. Sem betur fðr, blýddu menn ekki á hans ráð, og lagði herinn upp frá Tientsín 4. Ágúst; áttu þeir margar orrustur á leiðinni, en höfðu hvarvetna sigur, og er einkum við brugðið hraustlegri framgöngu Japansm nna, er jaínan skipuðu sínu liði þar Bem mest var mannhætta, og 14. Ágúst fékk útlendingaliðið tekið Peking og frelsað sendiherrana. Keisaraokkjan og keisari og öll hirð þeirra flýði vestur í land til Tai-júen-fú. Áður en þeir lögðn á stað frá Peking, réðu 3 af ráðgjöfunum keisaraekkjunni að semja frið við stórveldin, en hún lét hálshöggva þá fyrir ráðið. Meðan á þessu stðð, höfðu Rúsar ekki verið aðgerðalausir, en farið herskildi yfir alt Mandsjúri og náð því á sitt vald. Þegar önnur ríki fðru að mögia við Rúaa út af þessum aðförum þeirra, þá lýati Rúsa- stjðrn yfir því, að hún ætlaði alls ekki að slá sinni eign á landið, heldur að eins annast um friðun þess. Þann 18. Ágúst settu Bretar her á land í Shanghai til að gæta hagsmuna sinna í Yang-tsí-dalnum; síðan hleyptu aðrar útlendar þjððir þar einnig nokkru liði á land. En meðan á þessu stðð, hafði stórveldunum komið saman um, að hershöfðingi Þjóðverja, Walderseo greifi, skyldi takast á hendur yfirforustu útlenda handahersins áSínlandi; tók hann land í Shanghai 21. Sept. Það fréttist nú, að keisarahirðin sínverska hefði flutst til Singanfú í Sjen-si. Bandaherinn útlendi i Chi-li var nú orðinn53 000, og voru 20 000 af því japanskir hermenn, 10 000 rúsneskir, 9 000 brezkir o. b. frv. í Mandsjúrii höfðn Rúsar einnig ð- grynni liðs, Bretar yfir 7 000 í Hongkong og Shanghai, en Þjóðverjar 2 350 í Kjá-tsjá. í Október skipuðu handamenn nefnd til að rannBaka, hverja ábyrgð emhættismenn í Cbi-li bæri á hryðjuverkunum þar. Létu þeir skjðta þann er þar hafði verið varakonungur, og sömuleiðis æðsta herforingjann í því fylki og fjölda Boxara. í Ágústlok lét Bandaríkjastjðrn hin ríkin vita, að nú væri hún við búin og fús á að halda liði sínu burt frá Peking, ef þau vildi gera slikt ið sama, svo að sínverska hirðin gæti Bnúið til Peking aftur og tekið að semja um frið. Þessi tillaga þðttust menn vita að væri upphaflega komin frá Rúsastjðrn, því að hún hélt því fram, að þegar sendiherrarnir væri frelsaðir, þá væri erindi leiðangursins lokið. Þð varð ekki af þvi, að stórveldin héldu öllu liði sínu burtu frá Peking, en talsvert minkuðu sum þeirra liðsaflann. Sínverjastjðrn skipaði gamla Li-Hung-Chang erind- reka til að semja um frið, og ásamt bonum Yung-Lu, Hsu-tung og 3 aðra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.