Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 14

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 14
14 Darwinskenning og framþróunarkenning. þær er leiða til nýrra tegunda séu smábreytingai’, er smám saman safnist fyrir; og loks má efast um að þessar breyt- ingar séu upphaflega séreiginlegar (individuelles) og til- orðnar svo sem af liendingu (accidentielles). Þess vegna má hugsa sér vísindalegar tilgátur um framþróun, er geri ráð fvrir órjúfandi orsakasambandi (strictement mécanistes), en séu þó að eins að nokkru leyti samhljóða Darwins- kenningunni eða jafnvel alveg ósamhljóða henni. Og sérstaklega- má hugsa sér eins konar framþróunar- kenningu, sem tekur upp sumar skoðanir Cuviers og feist á að breytingar tegundanna, að minsta kosti hinna æðri, hafi verið snöggar og sameiginlegar. Umræður. RENÉ BERTHELOT. — Bæði fylgismenn og andstæðing- ar framþróunarkenningarinnar rugla enn í dag oft saman framþróunarkenningu og Darwinskenningu. Um tuttugu ára skeið, frá 1860—1880 hér um bil, hefir Darwinskenn- ingin verið mjög riðin við sigurför framþróunarkenning- arinnar, svo að því nær allir líffræðingar um þær mundir hefðu haldið að það að hrekja Darwin væri sama sem að hrekja framþróunarkenninguna, og að verja framþróunar- kenninguna væri sama sem að verja Darwin. Hins sama kennir hjá guðfræðingunr þeim, kaþólskum eða mótmæl- endatrúar, er ráðist hafa á náttúrufræðinginn enska, og heimspekingum þeim sem hafa sótt hann eða varið. Og þó hafa nú um fjórðung aldar verk líffræðinganna gert skiljanlegar framþróunarkenningar, sem ekki eru íramar kenningar Darwins. Þess vegna hafa menn kallað Dar- winskenningunni teflt í tvísýnu. Vildi eg nú stuðla að því að gjöra heimspekilega mentuðum frönskunr mönnunr kunnar niðurstöður þær sem sérfræðingar eru komnir að, og jafnvel reyna að ákveða sum atriðin nokkru nánara. en þeir hafa gjört.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.