Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 6

Skírnir - 01.04.1907, Síða 6
102 Tómas Sæmundsson. þjóðernisháttum, kirkjusiðum, munkareglum, klausturlífi, sjúkrahúsum, baðstöðum, verksiniðjum og ýmsum atvinnu- brögðum o. tl. c. fl., auk þess sem hann gefur víða bend- ingar sögulegs efnis og lýsir eðlisháttum og útliti landanna, sem hann fer um, og svo auðvitað öllu því sem að sjálfri ferðinni lýtur. Getur ferðasögubrotið sem prentað er hér á eftir verið sýnishorn þess hvernig hann ritar um sum þessi efni. Tilgangur hans er auðsær. Hann er að búa sig und- ir að starfa að gagni ættjarðar sinnar, og hann sér að það sem til þess þarf er að læra af þeim þjóðunum sem lengst eru komnar í menningu. Hann ætlar að færa út sjóndeildarhring alþýðunnar, sýna henni hve langt aðrar þjóðir eru komnar og vekja hana þannig til umhugsunar um það hvar hún stendur og hvers hún þarfnast. Kem- ur þetta fagurlega fram í niðurlagsorðum ferðasögunnar, sem jafnframt sýna að hann hefir ekki, eins og sumir lítilsigldir menn, fengið þá ofbirtu í augun að honum fyndist eftir á »alt ömurlegt útnorður í haf«. »Eg fann hjá sjálfum mór, að mór á ferðinni varð með degi hverjum kærara og tnerkilegra mitt föðurland ; eg gat þegar á leið í París varla sofið fynr umhugsuuiuui utn það — — — En ekki síður en mig langaði heim, girntist eg jafnframt að koma í föður- landi mínu nokkru þvt' til vegar, sem eg hafði séð í hinum siðuðu löndum og eg þóttist sannfærður um, að líka gæti þrifist á Islandi«. »Island tapar aldrei gildi sínu hjá manni sem það þekkir rótt, þó hann svo færi um allan heim. Hann kemur ánægðari aftur en hann var áður hann fór, þó honum sýnist miklu fleira þurfa að umbæta en áður, fleira aðfinningarvert. margt þurfa þar að innleiðast, sem hann sá annarstaðar; eg get þvf eigi betur end- að bók mína, sem svo skorinort hefir dæmt aðrar þjóðir, en láta í Ijósi þanka mína um Island, bera það saman við önnur lönd og mentun vora við annara þjóða mentun, svo menn viti hvað mér s/nist okkur hglzt megi til gildis og ógjldis telja og hver eru hin sjálfráðu og ósjálfráðu rök til hvorstveggja«. A þessum orðum endar handritið, og er það mikill skaði, að höf. heflr ekki auðnast að semja þennan saman-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.