Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 10

Skírnir - 01.04.1907, Síða 10
106 Tómas Sæmundsson. stafni. Er auðsætt að hann hefir ætlað sér að taka smám- saman til rækilegrar íhugunar hvert þeirra aðalmálefna sem hann gat að eins drepið á í eftirmælunum. í 5. árg. Fjölnis, sem hann ritaði einn, að kvæðum undan- skildum, er ágæt grein »um fólksfjölgunina á íslandi«, og -er hún gott dæmi þess hve röksamlega hann ritar og hve hann hefir þaulhugsað alt sem lýtur að ræktun jarð- arinnar hér á landi. önnur grein að sínu leyti eins góð er þar »um bókmentirnar íslenzku«. í »Búnaðarrit Suð- uramtsins húss og bústjórnarfélags« 1839 ritar hann fyrir- taks vel samda grein »um bygging jarða, meðferð og út- tektir«, og þegar hann er lagstur í veiki þeirri sem dró hann til bana, ritar hann í rúmi sínu sitjandi upp við kodda »þrjár ritgjörðir«, hverja annari snjallari, eina »um hina íslenzku kaupverzlun«, aðra »um alþing« og þriðju »um hugvekju herra Johnsens«. Var hún svar gegn því sem assessor J. Johnsen hafði ritað gegn grein Tómasar »um byggingu jarða o. s. frv.«. Ágreiningurinn var um þjóðjarðasöluna, sem Tómas var andvígur. Er þetta svar Tómasar ekki sízt merkilegt fyrir þá sök, að hann fer þar út í skuldaskifti íslands og Danmerkur, sem Jón Sigurðsson tók síðar til svo rækilegrar meðferðar. Um grein sína segir Tómas í einu bréfi sínu, að Danir hafi aldrei fengið annað eins að heyra á prenti af íslendingi. í ritgjörð sinni 'um alþing hélt Tómas Sæmundsson því fram, að hentast væri að sníða það sem mest að fornum hætti, og um fram alt vildi hann og aðrir Fjöln- ismenn að það yrði haldið á Þingvelli. Og þó allir verði nú að játa að Jón Sigurðsson sá lengra fram, er hann vildi hafa alþing i Reykjavík, þá er hitt víst, að þar hlaut það að verða eingöngu þ j ó ð f u 111 r ú a fundur og gat aldrei framar orðið það sem það jafnframt var til forna: almennur þjóðfundur Islendinga, »ti 1 að lífga upp andann og efla samheldi meðal landsmanna«. Og eflaust er það ekki sízt þessi hlið málsins, sem fyrir Jónasi Hallgrímssyni vakir, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.