Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 24

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 24
120 Frá Róm til Napoli. hafa orð fyrir kunnáttu í því Jsem af slíkum útheimtist. Þeir sertr slíka iðn stunda, eru löngum liprir og góðir í umgengni og glað- værir, en vanir eru þeir að láta hverjum degi nægja sína þján- ingu, láta ganga á meðan til er og leita sér ánægju með flesta móti, enda nægir þessi atvinnuvegur að eins til að hafa af fyrir lífinu meðan heilsa tilvinst, og ef vel lætur og kostnaðinum [er]| aldrei leyft að yfirstíga tekjurnar, má vel farnast. Annar húsfað- irinn hafði fest sig í næstu 18 vikurnar í Catínea, og tók fyrir daginn svo sem 4 spesíur til samans fyrir sig og hyski sitt, og sagði hann það með sparsemi nægja mega þeim til framfæris. Eftir því sem gera var á Italíu, var fólk þetta vel að sér og gat talað' með greind og góðum skilningi um marga hluti, enda var heldur ekki þagað. Eg gaf nrig lítið við talinu fyrst í stað, en mér hélst það ekki lengi. Onnúr af konunum fór að bera mér á brýn, að eg ætti víst wmoroscH (o: unnustu) eftir í Róm, fyrst eg væri- hljóðari en ungum mönnum annars hæfði, og eg samsinti henni í því, en þessi »amorosa« væri Róm sjálf, og lét hún sér það skilj- ast, fyrst eg ferðaðist, eins og hún komst að orði »per la anticlnta<í — vegna fornleifanna. Hún hafði verið fríð. en var farin að ganga af sér, enda var hún kornin yfir fertúgt. Bóndi hennar var nokk- uð eldri, gamaldags maður í mórauðum frakka með hárið niður á herðum, andlitið langt og hvítt. Hann var svo sem ánægjan sjálf til að líta, og virt.ist að gleðja sig yfir barnaláni sínu, en hann sá ekki sjálfan sig undir eins og þau, og því fór það hjá honum, sem öðrum mundi hæglega fljúga í hug, að ekki væri með honum’ og þeim mikið ættarmót, enda voru börnin ekki svo lík hvert öðruj sem þau áttu að vera skyld. Konan syndist líka sjá, að eg hugs- aði þetta, og hélt á meðal annars langa ræðu um hjóuaband; sagð- ist ætíð hafa álitið það höfuðatriðið í þessari stétt, að menti lifðit saman í einingu og friði, og hvort fyrir sig hjónanna hefði full- komið frjálsræði að haga sér, eins og því líkaði, án þess hitt léti' sig það nokkru skifta. Kvað hún sér svo margt hafa verið flutt um mann sinn og honum um sig, að það hefði verið lukkan beggja að hvorugt hefði gefið því neinn gaum. Bóndi hennar tok þá í sama strenginn og sagði með mikilli glaðværð ymsar sögur af sjálf- um sér, sem skiija hefði mátt á tvo vegu, ef illa hefði verið út- lagt, og mátti eflaust segja nokkuð þessum hætti til afbötunar, því hann miðar þó í það minsta til að gjöra sér að góðu það, sem í slíkum stéttum kringumstæðurnar svo sem með einslags. nauðsyn bera aflaga. Hin konan var næst.a gömul og ófríð og-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.