Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 32

Skírnir - 01.04.1907, Síða 32
Frá Róm til Napoli. JL28 kátasta, Ijúft og tilhliðrunarsamt mér til handa eins og mest mátti, jþví að Italíenzkir taka öllum fram að góðfysi og þénustusemi við útlendinga, allra helzt ef þeir verða á ferð með þeim ; það er eðl- iskostur þessa tolks, og fer þeim, eins og öll útvortis háttsemi J)eirra og tilburðir, svo lipurlega úr hendi. Þeir vita varla hvað stolt er, og kunna ekki að halda sór niðri, heldur eru þeir eins og börn þegar vel liggur á þeim, — og á ítölskum liggur, held eg, œtíð vei, — tilbúnir í alls konar galsa og skrípalœti, og þeir kunna ekki við sig nema þeir geti komið útlendingum til að taka þátt í gleðinni með sér og trúa honum, eius og von er, ekki full- ikomlega annars kostar. Eg man meðal annais til, að eiu af litlu stúlkunum tók upp spil, sem mjog skringilega voru máluð, og kvaddi mig til að spila við sig; var mér sagt til hvernig fara ætti að brúka þau, og lærðist mér það skjótt, eti gleymdist eins skjótt aftur, og sat eg þó tímakorn yfir þeim. Yið hóldum allan daginn afram sömu stefnu, sífelt til útsuðurs og suðurs, eu þegar fór að h'ða á daginn, þrengdist smám saman milli fjalls og sjávar, svo að síðustu tekur fjallið vestur í sjó eður sjórinn austur til fjalls, og var þá komið til Terraoína. Komum við þar um sólsetur. Terracína er að nokkrum hluta bygð á fletinum milli fjalls ,og sjávar, og tekur frá fjallsrótum fram á sjávarbakkann og ligg- ,ur lágt, er þetta meiri hluti staðarins og er allreglulegur og lag- lega bygður. En hinn hluti hans mænir þar ofan yfir og liggur •hann upp á sjálfum fjallásnum (sbr. y>impositum saxis late candcntibus Anxur<i*, hjá Horatius [Sat. lib. 1, 5. 26]) Er sagt, að Þiðrik af Bern hafi bygt þar höll nokkra, sem enn mótar fyrir, Eg nenti ekki að fara upp í efri hluta staðaiins, heldur fórum við .eftir það við vorum búnir að skoðast um eins og okkur lysti, lieim í vertshúsið, hvar við höfðum valið okkur næturstað. Var þar vel til húsa komið, enda höfðum við þar góðar við- gjörðir. Garðurinn stóð fremst á sjávarbakkanum og var að nokkr- tum hluta bygður út í sjó; bárurnar gutluðu hægt og friðsamlega við mölina eður húsveggitin fvrir utan glugga okkar í næturhúm- ,inu, og sofnaði eg vært út af við suðu þessa, og kunni svo vel við mig, er eg heyrði hana gegnum svefninn eður í kyrðinni milli dúranna; mér fanst eg vera svo sem heima hjá mór, en mundi þó til og var glaður með sjáifum mór af því að vera kominn í verts- húsið í Terracína, sem mór var svo kunnugt í andanum frá sjón- ‘) Terracína hét Anxur til forna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.