Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 47

Skírnir - 01.04.1907, Síða 47
Þjóðleikhús. 14£ ákaflega brattan og erfiðan gang upp á tullkomnunar- hjallann. Séu ritin hans leikin, þá fær hann litla. borgun eða enga; árinu, sem að sjálfsögðu er álitið að gangi til þess að semja fjögra eða fimm þátta leikrit, er fleygt burtu fvrir svo að segja ekki neitt, en hann á í því sammerkt við marga aðra, sem skrifa bækur hér á landi, að hann þarf ekki að kvarta framar en þeir. — Ef leikritin hans eru leikin, þá á hann fyrir keppinauta menn sem eru heims- frægir, eins og Björnson og Ibsen, og eru sama þjóðernis sem vér, ef þeir yrkja með norsku hólfunum í hjarta og heila. Hann verður að keppa við þýzka, danska og' franska snillinga og við alla meistara í leikritakveðskap, nema Sófokles, Shakespere, Shiller, Göethe og Kleist,, því þeirra rit hafa ekki ver,ð Jeikin hér enn þá. Þeir sem íslenzkur höfundur á að keppa við eru margir hverir beztu höfundarnir í þeirri grein, en svo ann lands- fólkið þjóðerni sínu, þjóðsögum og íslenzkri menningu, að hvenær sem einhver getur vakið óminn frá einhverjum streng á þjóðarhörpunni í leikriti, þá steyma allir að, sem komið geta, hundruðum saman til að sjá það, og þá getur höfundurinn kept við hvern útlendan meistara, hvort sem hann er gamall eða nýr, og unnið sér til velvildar í hug- um vorra eigin áhorfeuda. En ef ísl. liöfundur byggir ekki á þjóðernisgrundvellinum, þá stendur hann líkt að, vígi og aðrir höfundar. II. Er nú sá tími kominn hér á landi að búast megi við, því, að sú leikritasmíð, sem hér er komin fram, sé annað én fálm í myrkrinu, sem sjálfsagt hætti, þegar vissir menn deyja? Ef því á að svara verður að líta á það, hvenær leikritalistin vaknar hjá þjóðunum. Húu er fjærsta tak- mark skáldskaparins og efsta rimin í stiganum. Framan, af æfinni áttu þjóðirnar ekki þann hæfilegleika til. Leik-.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.