Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 61

Skírnir - 01.04.1907, Síða 61
Darwinskenning og framþróunarkenning. Umræður á fundi Hins franska heimspekisfélags 6. apríl 1905. GIARD. — Allir líffræðingar hafa ura langa hríð viðurkent, að sitt væri hvað framþróunarkenmng og Darwinskenning. Aðaleinkenni Darwinskenningarinnar er sú allsherjar rannsóknaraðferð sem Darwin beitti. Hann fór að eins og þjóðmegunarfræðingar og hagfræðingar — og eins og eðlisfræðingarnir, sem upptökin áttu að kenn- ingunni um þenslu lofttegunda, og létu sig engu skifta samband eins frumvægis við annað. Darwin leiddi hjá sér orsakir tegundabreytinganna, og gott var það fyrir framgang vísindanna, því að á fyrra helmingi 19. aldar voru engin tök á að kveða skýrt á um frumatriði framþróunarinnar, og veitir oss enn þá fullörð- ugt að fara að skýra hversu þeim er farið. Sumir læri- sveinar Darwins hafa ýkt kenningu meistarans og fært kenningu hans um náttúruvalið í öfgar út. Keppinautar kans, Wallace og Weissmann, hafa steytt á sömu stein- um. Engu að síður er það trú mín, að náttúruvalið megi sín mikils. Vitaskuld má efast um alt, einkurn í heimspekilegum -efnum, en hin almennu atriði, sem kenning Darwins styðst við, virðast mér óyggjandi: 1) Lifandi verur breytast, livort heldur ein og ein eða í stærrDeða minni hópum, hvað sem þeim breytingum annars veldur; 2) breytingar þessar geta verið hagkvæmar eða óhagkvæmar, eftir því hver lífsskilyrðin eru; 3) þær verur sem hagkvæmum breytingum taka, standa betur að vígi í lífsbaráttunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.