Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 62

Skírnir - 01.04.1907, Síða 62
158 Darwinskenning og framþróunarkenning. Lífsbaráttuna ber að taka í miklu víðtækari skilningi eu herra, Berthelot gerir í dæmi sínu um fiskaseiðin. Auk hinnar beinu baráttu í eiginlegri merkingu orðsins verða hin skaðvænu áhrif umhverfisins og jafnframt hinar óhag- stæðu afieiðingar af lífssamkepninni að teljast barátta, í óeiginlegri merkingu orðsins. Um mótbáruna viðvíkjandí örsmáum breytingum skal eg taka það fram, að smæð breytinganna er enginn mælikvarði þess hve hörð baráttan er. Kenning Darwins er ekki eins borgaraieg og herra Berthelot virðist ætla: alt verður með byltingum, með ósamfeldum verkunum sem hafa samfeldar afieiðingar; ekki þarf nema örsmáar breytingar til að verða lifandi veru til tortímingar. Þúsundir grasbíta verða kjötætum að bráð, er þeim smám saman eykst skjótfæri örlítið meira en hinum á fióttanum. Vér eigum að eins um tvær til- gátur að velja, til að skýra hina undrunarverðu samlögun sem t. a. m. á sér stað með brönugrösunum og skordýr- unum sem frjóvga þau: annaðhvort íhlutun aiviturrar veru eða náttúruvalið. Fornlífsfræðinga hefir einkum furðað á því að milli- liði vantaði; en þróunarsaga fóstursins skýrir það. Fyrstu þróunarstigin eru mjög greinileg, en síðan koma mjög löng tímabil, er fóstrið virðist ekki breyta lögun sinni. Eins er um tegundina. Fornlífsfræðingarnir eru oft einkar- íljótir á sér að fieygja burt þeim dæmum sem ranglega er mælt móti. Ef þeir söfnuðu þeim gaumgæfilega, má vel vera að þeir fyndu milliliði, sem gengið heíir verið framhjá eins og af ásettu ráði. Darwin hefir ekki haft hinar snöggu breytingar að engu; hann kailar þær »breytingar út í bláinn« (sportives). Hins vegar hefir De Vries aldrei reynt að hafa stökk- breytingakenningu sína að vopni gegn kenningu Darwins. Það má jafnvel svo að orði kveða, að kenning De Vries sé að eins ein mynd Darwinskenningarinnar: stökkbreyt- ingarnar eiga sér langan aðdraganda, en koma snögglega i ljós. Nýlega aðtiutt planta helzt um nokkurn tíma sjálfri sér lík á ýmsum stöðum, þar sem hún er ræktuð; en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.