Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 65

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 65
Darvvinskenning og framþróunarkenning. 161 Weissmanns-Lamarckskenning, rrieð því að þessar tilraunir •eru einmitt í því fólgnar að láta umhverfið verka á lif- andi verur um leið og nýr einstaklingur er getinn, en ■ekki alla æfi einstaklingsins. Að því er við kemur Cuvier og jarðbyltingunum, þá má eg minna á það, að eg hefi bent á að gera yrði grein- armun á uppruna nýrra tegunda og dauða þeirra tegunda :sem fvrir eru; ekkert er því til sönnunar, að þessi tvenns konar fyrirbrigði séu ávalt eða einu sinni venjulega af :sömu rótum runnin; enginn efi leikur á því, að lífsbar- áttan á oft lítinn þátt í því er tegundir hverfa; kenning Osborns um orsakirnar til þess að dinosárarnir hurfu úr sögunni er þá alls ónóg til að sanna að þróun þeirra teg- unda er vér finnum á því timabili sé náttúruvalinu að þakka. Kenning Osborns er hins vegar ekki annað en tilgáta, og sumir líffræðingar hafna henni. Um fornlífs- fræðina segir herra Giard oss að nýir milliliðir kynnu að finnast, ef þeirra væri gauiugæfilega leitað. Það getur verið; en gæta ber þess, að þrátt fyrir alla þá fyrirhöfn ■er menn hafa gert sér í fjörutíu ár, þá eru milliliðirnir þó undantekning. Yæri Darwinskenningin rétt, ættu þeir að vera reglan. Og mér finst örðugt að láta sér nægja .að saka fornlífsfræðingana um of mikla ást á þeim dætn- unum sem greinileg eru. En þau atriði fósturfræðinnar, sem herra Giard drap á (mjög hraðfara breytingar, en síðan löng tímabil án sýnilegra breytinga) eru ein rök- semdin til með þeim er halda fram snöggum breytingum, ef menn fallast á Serres-lögmálið um samsvaran fóstur- sögunnar og tegundarsögunnar, einstaklingsþróunar og tegundarþróunar. HOUSSAY. -— Það gleður mig að heyra heimspeking halda fram skoðunum sem líffræðingarnir um tuttugu ár bafa verið sammála um. Vér sjáum að framþróun hefir átt átt sér stað i dýraríkinu. Framþróunin er því sann- reynd; Darwinskenningin er ein af tilgátunum sem miða að þvi að skýra hvernig þessi framþróun hafi getað átt sér stað. Mér féll sérstaklega vel í geð það sem herra 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.