Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1907, Side 69

Skírnir - 01.04.1907, Side 69
Ðarwinskenning og framþróuriarkenning. 165 og’ er alveg gagnstæð Darwin. Og eg minti á, að í hinni ólífrænu náttúru verða margar breytingar með byltingum einum: Þegar sprengitundur springur, eða vatn myndast af frumefnum sínum, er það hvorugt undirbúið smám- saman á þann hátt að smábreytingar safnist hægt og hægt fyrir. LALANDE. — Eg vildi að skilgreind væri merking orðsins myndbreytingakenning (transformisme). Er það víðtækara en framþróunarkenning? GIARD. — Myndbreytingakenning er víðtækara og óákveðnara en framþróunarkenning, á sama hátt og t. d. orðið h 1 j ó ð í eðlisfræðinni er víðtækara en orðið t ó n n. Framþróunarkenning innibindur í sér hugmyndina um framþróunarlögmál. Það mætti hugsa sér myndbreytingar er engutn lögum fylgdu. Enginn rnundi kalla myndbreyt- ingar þær er getur að líta í breytimyndasjánni (kaleido- scope) f r a m þ r ó u n a r s t i g. RENÉ BERTHELOT. r— Merking þessara orða er því miður all óákveðin enn þá. Þess vegna hefi eg í upphafi máls tnins skilgreint merkinguna er eg legg í orðið fram- þróun, til þess að tala ekki tvírætt. Eg vildi og kveða skýrt á um merkinguna í orðinu: lífsbarátta. Herra Giard viðhefir það í víðtækustu merk- ingu. Darwin virðist mér þar hvarfla milli víðtækrar og þröngrar merkingar. En í raun og veru er þrengri merk- ingin honum mest um verð. GIARD. — Darwin tekur skýrt fram víðtækari merk- inguna. PÉCAUT. — T. d, þegar hann talar um baráttu lif- andi veru gegn þurknum. RÉNÉ BERfl'HELOT. — Það er efalaust, en sé litið á rit Darwins í heild þeirra, þá hygg eg sú verði raunin á, að það eru viðskifti einnar líftegundar við aðra, sem hann ot'tast styður skýringar sínar við. Um þetta efni er eg hins vegar saminála herra Houssay. Og til þess að sýna hve gjarnt mönnum er að taka hugsun Darwins í

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.