Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 74

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 74
170 Darwinskenning og framþróunarkenning. leikum sem orðnir eru gagnslausir eða jafnvel skaðlegir til frambúðar; og að tegundarbreytingunni, er hvorki á rót sína í náttúruvalinu né arfgengi áunninna breytinga, gæti ofur vel verið svo háttað, að hún væri engu hag- kvæmari, eða væri jafnvel óhagkvæmari lífverunni, en það ástand sem áður var. Væri þá svo á litið sem líf- störfunum væri tvenn takmörk sett; lágmarkið væri það að lífveran gæti rétt að eins samþýðst við umhverfi sitt; hámarkið væri fullkomin samlögun lífverunnar og um- hverflsins; tegundarbreytingarnar hvörfuðu þá milli þess- ara tveggja takmarka, svo að lífveran ýmist fjarlægðist eða nálægðist lágmarkið. PECAUT. — Herra Berthelot hefir sagt oss að Dar- winskenningin hafi orðið að þoka fyrir hinni endurfæddu kenningu ijamarcks. En hitt er líkara, að hinar nýju veffræðisrannsóknir leyfi oss að færa lögmál Darwins víðar heim en áður, er skýra má samkvæmt þeim ekki að eins viðskifti einnar veru við aðra, heldur og það sem fram fer í líkama þeirra. Breytiþróun likamsvefjanna væri þá eitt dæmi þess hvernig náttúruvalið verkar. Frumuhlutarnir, er sinn ætti hver viðskiftin við umhverfið hið innra og hið ytra, tækju hagkvæmum breytingum fyrir áhrit' náttúruvalsins. Ef til vill er þá Lamarckskenningin ekki annað en «inn þáttur Darwinskenningarinnar. Að minsta kosti leiða kenningar Le Dantecs til þeirrar niðurstöðu. Lögmál Lamarcks er, að starfandi líffæri þroskast og að iðjulaust líffæri visnar. Eftir kenningu Le Dantecs, er líffæra- •starfið ekkí annað en afleiðing eða öllu heldur ytra tákn efnanýtingarinnar í líkamanum (assimilation). Móti þeirri skoðun mælir erfikenning líffræðinnar, er telur starfið bundið við efnaruðning (désassimilation); með henni mælir það, að hún skýrir hvers vegna líffæri þroskast við starfið. Hvað sem sannleik hennar liður, þá leiðir liún til þeirrar niðurstöðu að heimfæra þróun og visnun líffæra undir náttúruval á frumpörtum líkamsvefjanna, þar sem sumir þeirra fá við efnanýtinguna í likamanum það sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.