Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 78

Skírnir - 01.04.1907, Síða 78
174 Barnsmæður. þeim hluta á livort þeirra fram að færa ómagana, sem þau hafa handmegin til, ef hváiki þeirra hefir fé til«. Engum getur blandast hugur um, að þetta er réttlátt og óhlutdrægt ákvæði. En eigi er gott að vita hvort þessum lögum lieflr að jafnaði verið framfylgt, einkum ef ættsmáar konur áttu í hlut. I Jónsbók finnum vér nýja fyrirskipun, er einkum á við fátæklinga, og leggur föðurnum nýja skyldu á herðar, nfl. að standa straum af kostnaði þeim, er af barnsförunum hlýtur að leiða fyrir stúlkuna. Þar segir svo í framfærslubálki: »Hvervetna þar sem kona verð- ur barnsliafandi, þá skal sá, sem það barn á, inna þeim fyrir kost, er konu annaðist, meðan hún var í þeim sjúk- leik, svo og fyrir barnfóstur . . . Ef barnsfaðir er andað- ur, svarar erfingi — þó eigi meiru en erft hefir«. Þetta munu vera hinar elztu fyrirskipanir á íslandi um framfærslu óskilgetinna barna, og væri sanni næst að ætla að löggjöfinni liefði farið fram, en eigi aftur, er tím- ar liðu; að mannúð sú og réttlætistilfinning, er lýsir sér í þessum gömlu ákvæðum, hefði eigi glatast, heldur liefði meðvitundin um réttmæti þeirra smám saman læst sig í hug og hjörtu þjóðarinnar. En íslendingum hefir farið aftur í fleiru en bardögum og bókagjörð á miðöldunum. Og það lítur út fyrir að þessi ákvæði hafi verið meira í orði en á borði, að minsta kosti þegar fram á 18. öldina var komið. í tilskipun sinni 1763 kvartar Friðrik V. yfir því að þó það sé eðlileg skylda hvers manns, er eignist óskilgetið barn, að taka j a f n a n þátt og móðirin í fram- færslu þess, þá reyni margir að koma sér hjá þeirri skyldu. Og þegai' móðirin sé fátæk og eigi ekkert at- hvarf, rati hún oft i hin mestu bágindi og geti slíkt hæg- lega haft hættulegar og slæmar afleiðingar. Skipar hann því svo fyrir, að sá sem faðir sé að óskilgetnu barni skuli j a f n t móðurinni annast uppfóstur þess, og greiða eftir ástæðum sínum og efnahag að minsta kosti helming þess kostnaðar er framfærsla barnsins að dómi yfirvaldsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.