Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 59

Skírnir - 01.01.1909, Síða 59
Um ættarnöfn. 59 og bæja og öðrum örnefnum, hugsuðum eða raunveruleg- um, þá yrði þau fögur og fjölbreytt, en þó því að eins, að málið sé eigi afmyndað með úrfellingum atkvæða og öðrum styttingum, sem er beint óþjóðlega einkennið við gömlu ættarnöfnin hjá oss. Eftir því sem ráða má af allri ritgerðinni, þá er það víst álit höf. að helzt beri að taka nafnorð í eintölu af sterku beygingunni fyrir ættarnöfn, ef þau eiga að geta farið vel í málinu, og jafnframt beri að sleppa nefnifalls- merkinu af karlkynsorðum. Segja t. d. 'Juðmundur Þórð- arhói og Sólbjörg Hjaltadal; er þá auðsætt að hvorug- kynsorðin yrði bezt viðfangs; t. d. Sigmundur Mýrarholt og Guðlaug Eyrarland, en aftur yrði næsta örðugt að nota kvenkynsorð, þótt sterk séu, vegna eignarfallsins, sem vill ávalt að geti endað á s, eins og í dönsku og sænsku, hvað sem réttu máli íslenzku líður. Þessu eina r'alli i ættarnöfnum vill hann halda, auðsjáanlega heillaður af danskri og þýzkri málvenju, en hitt er honum víst ókunn- ugt um, að í ýmsum öðrum málum, svo sem slafnesku tungunum, geta ættarnöfnin verið alfalla. Það yrði nokk- uð undarlegt að hafa t. d. Jón Mágahlíð og Guðrún Fífil- grund, ef eignarfallið þar ætti að hafa s fyrir ar, enda væri slikt argasta málleysa. Af sömu ástæðu væri alveg útilokað, að geta notað þau orð, þótt karlkyns séu, sem enda á ar í eignarfalli, einkum ef það eru m stofnar, hversu fögur sem þau eru; því það yrði óhæfu afbökun að segja t. d. til Þorsteins Stöðvarjjörðs (f. fjarðar) eða Þórdísar Smáravölls (f. vallar). Af þessu fer nú að verða nokkurn veginn auðsætt að ættarnafnakerflð hans G. Kambans er að mörgu leyti vandræðagripur í tungu vorri, og efnisviðurinn hjá honum mjög takmarkaður, þótt vel geti verið að hann sé nægur í nokkur hundruð nafna. Að vitna í norskuna og önnur beygingarsnauð mál dugir eigi í þessum efnum. Það er systerni á milli nýnorðrænu mál- anna, t. d. norsku og sænsku, en alls eigi milli norsku og íslenzku, því þær eru mæðgur; hin fyrri er dóttirin en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.