Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1909, Qupperneq 68

Skírnir - 01.01.1909, Qupperneq 68
68 Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. mennina, bæði í kvenréttindamálunum og ýmsum öðrum mannúðar og framfaramálum. Susan B. Anthony, hin alþekta forvígiskona kven- réttindabaráttunnar á síðari hluta 19. aldar, kom ekki til sögunnar fyr en á aðalfundi kvenréttindafélags-sambands Baniiaríkjanna 1853. Hún var kvekaradóttir og alin upp við alvarlegan aga og vinnu. Þó var faðir hennar ekki eins strangtrúaður og aðrir trúarbræður hans, og leyfði börnum sínum meiri gleði og fjölbreyttari mentun en þeir; t. d. fengu þau að læra að leika á hljóðfæri og dansa, sem ekki var venjulegt eða vinsælt í kvekarasöfnuðum. Að lokum sagði hann skilið við kvekarana og gekk inn í Unitarasöfnuð. Susan B. Anthony fekk góða skólamentun. Hún var að eins 15 ára, þegar hún fór sjálf að kenna við barna- skóla; milli þess vann hún stöðugt heima. Síðar varð hún fastur kennari við barnaskóla, og svo langt frá því að hún fengist við nokkrar kvenréttindahugmyndir, að hún gerði að eins gys að þeim. Auðvitað varð hún með sínum sterka vilja og starfskröftum að hafa eitthvað meira og víðtækara fyrir stafni en smábarnakenslu. Það urðu því bindindismálin, sem fyrst komu henni til að taka þátt í almennum málum. I þeim starfaði hún lengi, eink- um bindindisfélagi kvenna (Temperancedætrum), þar var hún ritari. Hana hafði lengi langað til að verða kvek- araprestur, en með tímanum varð hún þeim trúarflokki fráhverf. Arið 1851 hitti hún Abbey Kelly og mann hennar, og fylgdist með þeim á fyrirlestraferðum þeirra um Massachusetts. Þá fekk hún löngun til að taka þátt í baráttunni fyrir þrælafrelsinu, með því að fara að tala opinberlega fyrir því. En ekki treysti hún sér enn til þéss að koma opinberlega fram. Svo er vaninn ríkur. Þetta sama ár hittust þær Mrs. Elisabet Stanton og Susanna B. Anthony og Elisabet sá skjótt, hver veigur var í Susönnu. Hún sannfærði hana um réttmæti kven-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.