Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 49
Trúin á moldviðrið. 337 eitthvert efni sem almenningur heldur að hljóti að vera torskilið, og gerir það svo, að allir þykjast skilja til fulls ■hvað hann segir og kannast við efnið, þá er það venju- lega illa þakkað. Menn hugsa sem svo: »Eg veit þetta alt saman áður. Hann þurfti ekki að segja mér þetta, blessaður. Þetta hefði eg getað sagt mér sjálfur, ef eg hefði hugsað mig um«, o. s. frv. Og af því menn komu í þeirri trú að þeir mundu heyra eitthvað sem yfirstigi skilning þeirra, þá finst þeim eins og þeir hafi verið dregnir á tálar, og að maðurinn hafi líklega alls ekki kornist að efninu. Svo er annað: Ef efnið er lagt upp í hendurnar á mönn- um, svo að þeir geti tileinkað sér það fyrirhafnarlaust, þá eru þeir sviftir þeirri gleði að sigrast á örðugleikunum sjálfir, og fá því minna færi á að finna til sín, sem er þó ein allra mannlegasta skemtunin. En að gera torveit efni svo ljóst, að almenningur, sem ekkert hefir hugsað um það áður, þykist vita það alt saman um leið og hann heyrir það eða les — það er eitt hið mesta vandaverk, og vinst ekki nema með mikilli áreynslu frá höfundarins hendi. Gætum að hvað til þess þarf. Höfundurinn verður að hafa hugsað efnið svo vel, að hann geti nákvæmlega metið hvað er aðalatriði og hvað er aukaatriði. Hann verður að sleppa öllu því sem ekki er bráðnauðsynlegt til að fá glögt yfirlit, sleppa því, svo að það leiði ekki hugann frá aðalatriðunum. Hann verður að leita upp þau dæmin sem alkunnust eru, byggja á þeim grundvelli sem fyrir er í meðvitund lesandanna eða áheyrandanna. Hann verður að raða ölium atriðum svo, að það sem á undan fer undirbúi það sem á eftir kemur, með því að vekja hugboð um það áður en hann kemur með það. Hann verður að velja þær samlíkingar er vekja skýrastar hugmyndir hjá þeim sem hann talar til, og nota þau ein orð, er þeim eru ljós og auðskilin. Og þegar honum hefir tekist þetta, hefir hann náð marki sínu, að gera efnið að andlegri eign þeirra sem hann talar til, gefa þeim gjöf sem þeir halda að komi frá sjálfum þeim. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.