Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 57
Nokkrar athuganir um islenzkar bókmentir á 12. og 13. öld. 345 eftir dauða (xissurar Hallssonar 1206 og hafa þær þá ver- ið ritaðar á árunum 1207—1211. Samt er hæpið að full- yrða nokkuð um það og geta þær verið nokkru eldri, þvi það verður ekki beinlínis ráðið af umraælum höfund- arins um Gissur í 1. kap. Hungurvöku, að hann hafi verið látinn, er sagan var rituð, þótt eðlilegra sé að skoða orð- in þannig (»er ek heyrða af þessu máli segja hinn fróða mann Gizor Hallsson®1). Að Þorlákssaga sé rituð nokkru eftir 1198, þá er heilagur dómur Þorláks biskups var upp tekinn má ráða af því sem segir í síðasta kapítula sög- unnar (Bisks. I, 124): »Páll biskup lét gera skrín at helg- um dómi Þorláks biskups þann gullsmið, er Þorsteinn hét, þat sem nú er í dag, ok stendr þat skrín nú yfir háaltari í Skálholti« o. s. frv. Af þessu má sjá, að nokkur ár hafa liðið frá skríngerðinni og þangað til sagan var skrásett, — sé þetta ekki siðari viðbót afritara — en langur tími getur það ekki hafa verið. Af sögunni sést, að höf. hefir verið í Skálholti á dögum Þorláks biskups, því að hann segir: »ok heyrðum vér hinn sæla Þorlák biskup þat vítni bera honum«, og síðar: »þá er vér hældum hans háttum góðum« o. s. frv. (sbr. 3. kap. sögunnar). Með því að Þorlákssaga mun samin eftir fyrirmælum Páls biskups og undir umsjón hans, er skiljanlegt, að höf. sneiðir algerlega hjá deilum Þorláks biskups við Jón Loptsson i Odda, því að þeirra varð naumast getið nema með því að særa tilfinningar Páls biskups, annaðhvort gagnvart foreldr- um hans eða hinum helga manni og andlega föður, móður- bróður Páls biskups, því að þann meðalveg var ekki gott að þræða, er biskupi hefði ekki kunnað að mislíka. En úr því að höf slepti alveg að skýra frá þeirri deilu, þá leiddi af sjálfu sér að láta jafnframt ógetið allra afskifta Þorláks biskups af Bæjar-Högna málum, enda snertu upp- tök þeirra ættmenn Ketils prests Hermundarsonar, og ekki á sem viðkunnanlegastan hátt, með þvi að Hreinn Her- *) Bisks. I, 59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.