Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 21

Skírnir - 01.12.1915, Síða 21
Um Hallgrím Pjetursson. 357 er eg glaðr á góðri stund« o. s. frv. þar er þó heilbrigð lífsgleði og heilbrigt lof hófiegrar vínsnautnar: Gott er að hætta hverjuœ leik þá hæst fram fer. Nú skal hafa sig á kreik. Yel sé þeim sem veitti mjer. Þetta eru hinar helstu tegundir kvæða sjera Hall- gríms, er vjer nú þekkjum. Þess hefur verið getið oftar en einu sinni, hve lipur kveðandi hans er, hvílík mælskugnótt hans er, og alt vald á málinu. Mörg rímnaskáld geta þ a r jafnast við hann, en að smekk standa mörg þeirra honum á baki; smekk- leysur eru valla til hjá Hallgrími, og það þótt dæmt sje eftir nútíðarsmekk (»eymdavæl« gæti helst heyrt til þess- konar hluta). Um mál hans sjálft hefur áður verið talað. Það er enginn vafi á þvi að Hallgrimur hefur eins og Eysteinn borið djúpa lotníngu fyrir móðurmáli sinu, þótt slíkt komi sjaldan beinlinis fram. Því að alveg óbeinlínis kemur sú tilfinníng fram í vessi því, sem hefur verið vitnað í um það mál: Gef þú að móðurmálið mitt minn Jesú, þess eg beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði o. s. frv. 3. vo. »klárt og kvitt« á ekki við »móðurmálið«, heldur við »krossins orð«, eins og rjett er skilið í útg. Gfr. Thom- sens og þýðíngu sjera Kolbeins. En greinilega sjest hún í brjefinu til Þormóðar Torfasonar (Andvari XXXVIII); þar segir: »svo sem nú gerum vjer með skaða og niðrun vors ágæta og auðuga móðurmáls«, »og ekki hygg jeg, að vor gamla norræna hafi þurft af henni [grísku] eður öðr- um tungumálum lán að þiggja«. Finnur Jónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.