Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 35

Skírnir - 01.12.1915, Síða 35
Nýtt landnám. 371 leika. En til iðnaðar hefir ísland varla neitt nema vatns- afiið. Væri bætt við Island málm- og kolauðugri land- spildu, mundi verð ættjarðarinnar ekki aðeins hækka um það, sem xerði þessarar landspildu næmi, því þá væri fenginn möguleiki til þess, að alt vatnsafl landsins gæti. komið að notum, og af því mundu fossarnir og alt gamla landið hækka í verði. Við þetta ynnist skilyrðislaust, að fieira fólk gæti lifað í landinu. Að verðhækkun landsins komi þjóðinni að notum er ekki víst. Eigi einstakir menn jörðina (náttúruna), er afleiðingin af verðhækkuninni sú,. að fólkið verður að greiða hærri jarðrentu en áður. Þetta er þó öfug framsetning, af því jarðarverðið er jarðrentan metin til höfuðstóls. Ef þjóðin vill ekki, að allar fram- farir og umbætur verði að meira eða minna leyti hrís á hana sjálfa, verður að afnema jarðrentu og alla einokun- arrentu. Hvað jarðrentuna snertir verður það gert á þann hátt að leggja skatt á jarðarverðið, sem er jafn stór jarð- rentunni. I hugtakinu »jörð« felast engin verk eða um- bætur gerðar af manna höndum. Arið 1194 gerðist sá merkisatburður, að íslendingar fundu Svalbarð. Það heitir nú Spitzbergen. í fornöld var talin fjögra dægra sigling þangað norður í hafsbotn. Stendur það alt heima. Síðan týndist Svalbarð, en fanst aftur í lok 16. aldar af Hollendingum. Þá hófust þar miklar hval- og rostungsveiðar og stóð sú tíð yfir 100 ár. Þá var hvalnum að mestu útrýmt, en selur einn eftir. Englendingar og Hollendingar keptu um veiðina. Dana- konungur kallaði sig eiga landið, því það var í upphaft hald manna, að Svalbarð væri áfast við Grænland. Kristján IV. sendi þangað herskip til að sýna veldi sitt og gæta hagsmuna ríkisins. Danir tóku þátt í veiðinni. I lok 18. aldar tóku Norðmenn að stunda selveiðar við Svalbarð og gera það enn. Svalbarð er eyjaklasi á milli 76'/2° °g 8OV20 nbr. og 10° til 28° austl. Flatarmálið er 68.000 □ km.? — eða lítið stærra en hálft ísland. Flóastraumur rennur vestan um landið, svo að loft og sjór eru miklu hlýrri en búast mætti 24*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.