Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 63

Skírnir - 01.12.1915, Qupperneq 63
Talað á milli hjóna. 399' »Prestlega talað? Prestlega? Við prestarnir eigum að setja ofan í við þá, sem skeyta hvorki um guðs né manna lög, og það skaltu vita, að þarna verður þú að sitja eins og seppi á haug, þangað til eg er búinn að hreinsa verstu dordinglana úr hausnum á þér«. »Hvað — hérna — «. »Haltu þér saman! Þú lætur þér detta það í hug, þrjóturinn þinn, að þú eigir að tala hér, en það er mis- skilningur. Þú heldur að þór sé leyfilegt að fara með konuna þína eins og ambátt, þrælka hana, skamma og græta; það er líka misskilningur. Og svo ertu sú gunga, sú bölvuð heybrók, að þú felur þig heila kvöldvöku í þeirri von að komast hjá réttlátum áminningum mínum. En þú ferð ekki i kringum mig; eg veit við hvern eg á, þar sem þú ert; mér er fullkunnugt urn allan þinn æfi- feril og þú skalt komast að raun um að það er eg, sem set þér boðorðin hér eftir«, og síra Jósef hvesti á hann augun og ræskti sig. »En, — síra Jósef, eg — — «. »Ekkert ,enM Þú átt að þegja. Þú skalt vita það, að mér dylst ekkert, eg veit það eins vel og þú, að þú hefir vélað stúlku-aumingja og mútað henni með pening- um til að klessa þínum eigin krökkum á dauðan mann, og svo lætur þú hreppinn sjá um meðgjöfina. Fallegt athæfi!«. Ólafur tók kipp og náfölnaði. Síra Jósef sá að nú hafði hann yfirtökin og að það var um að gera að fylgja fast eftir bragðinu. »Þetta er svívirðilegur glæpur og ekki þolandi i kristnum söfnuði, enda skaltu nú verða að bera ábyrgð athafna þinna. Eiginkonu þinni og barni þínu ertu vond- ur, þú vanrækir allar skyldur við þau, rétt eins og við er að búast af öðrum eins kurf og þér, og þegar þú veizt að eg á að koma hingað til þess að laga þig til, þá kórón- ar þú alt með því að tala í minn garð ósæmileg orð, sem varða við lög«. Síra Jósef þagnaði og horfði beint framan i Ólaf, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.