Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 57
GRÖP í ÖRÆPUM 59 ef vera kynni að minning um þurrkun fælist í nafninu hangikjöt, sem nú þýðir alltaf reykt kjöt. Um miðja 16. öld er svo að sjá, að mikið hafi verið reykt af kjöti, þó það sé ekki sagt með berum orðum. í skrá um ýmsar eignir í Skálholti 1548 stendur meðal ann- ars: ,,Item j elldaskála xij naut ad aullum kiotum. Item xx saudir og niju ad aullum kiotum“49). Og í Sigurðarregistri frá 1550 um eignir Hóladómkirkju segir meðal annars: „Item j kalldaskaala xvij naut at aullum kiotum. lx sauder at aullum kiotum xx og viij mors ýdur .vj. nautz ydur cc hundrud biugu. sperlar. xl. Endekolfar. xvij jspeniar. lx“50). Vafalaust má telja, að bjúgu, sperðlar, endi- kólfar og íspenjar hafi verið reyktar, og er þá einnig líklegast, að kjötið, sem geymt var á sama stað, hafi einnig verið reykt. Auð- vitað er ekki loku fyrir það skotið, að þurrkað kjöt hafi einnig verið haft um hönd í Gröf og þá líklega geymt í VII og má geta þess hér, að þó þess sé lítt eða ekki getið í bókum, að kjöt hafi verið þurrkað á Islandi, þá hefur það þekkzt samt til skamms tírna. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson geta þess, að kjöt hafi verið vindþurrkað (í hjöllum) í Sunnlendingafjórðungi51), en telja þó reykingu kjötsins miklu algengari, og Björn fræðimaður Árnason á Grund í Svarfaðardal hefur skýrt frá því (1958), að hann vissi til þess, að kjöt væri vindþurrkað í Skagafirði til skamms tíma52). Hér á landi hafa nokkur fornfjós verið rannsökuð, og eru þessi skýrust og vænlegust til fróðleiks: á Þórarinsstöðum, í Stöng og á Bergþórshvoli. Hefur þeim öllum verið lýst rækilega á prenti, Þórarinsstaða- og Bergþórshvolsfjósum í Árbók 1943—48 og 1951 og Stangarfjósi í Forntida gárdar. Þau eru öll nokkru eldri en Grafarfjósið, en ekki virðist það skipta máli. Öll eru þau tvístæð, og hefur flórinn í þeim öllum snúið eins og mænirinn. I Bergþórs- hvolsfjósi eru milligerðirnar allar úr tré, (vegna þess hve langt er í gott hellutak), en í hinum fjósunum eru beislur úr stórum hell- um, reistum á rönd út við veggina. Ekki er gott að koma auga á neina algilda reglu um stærð bása. Mjósti bás á Þórarinsstöðum er aðeins 75 sm breiður, en hinn breiðasti á Bergþórshvoli 1,37 m. Þó kunna að hafa verið í þessum fjósum bæði mjórri og breiðai'i básar, en hér er miðað við þá, sem hægt er að mæla með vissu. Meðalbreidd bása er á Þórarinsstöðum 88 sm, í Stöng 98 sm og á Bergþórshvoli 96 sm. Lengd bása er óljósari; á Þórarinsstöðum nær 1,25 m, um 1,60 á Stöng og 1,50 m á Bergþórshvoli. Nú má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.