Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 97
RÆNINGJADYSJAR OG ENGLENDINGABEIN 99 um atburði, hefur heitið Hóll, en eftir vígin Mannslagshóll, sem af- bakaðist í Mannskapshóll og síðan Mannskaðahóll1). Af áður tilgreindum ummælum Björns á Skarðsá sést, að þegar á 17. öld hafa ræningjarnir verið taldir heygðir í dysjunum. 1 fornleifaskýrslu frá 19. maí 1818 segir Jón Espólín: „Milli Vatns og Mannslagshóls eru 6 dysjar, tvær stærstar; það eru grjóthrúgur yfir 80 enska menn, sem fóru yfir með ráni og féllu fyrir Skagfirðingum ár 1431; þar hefir ei verið grafið til“. Óþarfi er að fjölyrða meira um þessar sagnir. Allar eru þær eins að öðru leyti en því, að fjöldi dysjanna er nokkuð á reiki. 1 örnefnalýsingunni frá 1940 eru þær sagðar þrjár. Þegar beinin fund- ust við Höfðaá, þótti girnilegt til fróðleiks að kanna, hvort nokkur Þverskurður af syðstu dysinni. ■— The socalled Robbers’ Cairns proved to be thin layers of acccumulated stones lying on untouched soil. bein fyndust í dysjunum. Þetta gerðum við Jón Steffensen prófessor dagana 13.—14. júlí 1953. Milli bæjanna Mannskaðahóls og Vatns eru lyngi- og hrísivaxnir móar og liggja þar götur, sem verið hafa alfaraleið um ströndina, þær sömu sem áður er um talað og liggja um Melhorn hjá Höfðaá. Á þessu svæði eru dysjarnar. Rétt er að telja þær fjórar. Ein er fyrir utan og neðan túnið á Mannskaðahóli, rétt neðan við gömlu reiðgötuna, og er að sjá eins og allmjög gróin, lág torfa á annars berum mel, aflöng, um 6 m að lengd frá norðri til suðurs og 3 m að breidd. Þótt hún sé mikið gróin, glyttir í allmikið af smásteinum, sem í hana hefur verið kastað, en samt er dys þessi að útliti all- frábrugðin hinum, sem eru ógrónar. Um 250 m norðar er Ræningja- laut ofan við göturnar, en neðan við þær eru þrjár dysjar, og það ei'u einkanlega þær, sem kallaðar eru Ræningjadysjar. Syðsta dysin er stærst, 9 m að lengd og 4,5 m að breidd um miðjuna, sporöskju- löSuð, á alveg sléttum mel, grasi gróin neðan til og nokkuð upp el?tir, en öll ein breiða af smáhnullungum að ofan og alveg ógróin. 1) Hannes Þorsteinsson í Árbók 1923, bls. 73.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.