Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 58
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS telja víst, að stórar kýr hafi verið bundnar á stærri básana, en smærri kýr og ungviði á þá minni, en líklega má lýsa básum í fornfjósum á þá leið, að þótt komast mætti af með bása, sem væru niður undir 80 sm á breidd, þá hafi venjuleg básbreidd þó verið 0,90—1,00 m, en breiðari básar ekki taldir nauðsynlegir, þó þeir væru til, ef til vill af byggingarlegum ástæðum. Flórbreidd á Þór- arinsstöðum og Bergþórshvoli var um 1,00 m, í Stöng allt að 1,30 m. I þeim fjósum, sem nú eru byggð, er básbreidd fyrir fullorðnar kýr höfð 1,10 m, en það er raunar sama breidd og tíðkast erlendis, þar sem kýr eru mun stærri en hér gerist, og eru þessir básar því mjög rúmlegir og er hyllzt til að hafa nokkra mjórri bása fyrir ungviði og minni kýr. Báslengd er nú höfð 1,40 m og er það líkt því sem var í Gröf. Nú liggur það í augum uppi, hve fjósið í Gröf er frábrugðið öllum þeim fjósum, sem nú þekkjast. Básarnir eru flestir svo breiðir, að ætla má að á þeim flestum hafi rúmast tvær kýr, enda er það þekkt í nútímafjósum erlendis. Geta þá hafa staðið 10 fullvaxnir nautgripir í básaröðinni vestan megin í fjósinu eða fleiri, ef sumt hefur verið ungviði eða mjög smáar kýr. Þó ekki sjáist nú nein básaskil í fjósinu austan flórs, þá hafa stoðir samt skipt því niður í fimm millibil, og má enn gera ráð fyrir að tvö naut hafi staðið í hverju bili eða alls 10 naut full- vaxin, og fleiri ef það hefur verið ungviði. f öllu fjósinu ættu því að hafa rúmazt um 20 nautgripir. Erlendis eru fá fornfjós kunn nema frá Grænlandi, en þar hafa mörg fjós verið grafin úr jörðu. Að vonum svipar þeim til hinna íslenzku fjósa, en þó síður til Grafarfjóssins en annarra. Þó und- arlegt megi virðast sýnist vera öllu rýmra um kýrnar í flestum grænlenzku fjósunum en í þeim íslenzku53). f Kvívík í Færeyjum hefur fundizt fornfjós með endastæðri hlöðu. Básar eru að lengd um 1,60 m og að breidd um 1,00 m eða svipaðir hinum grænlenzku básum. Flórinn er aðeins 70 sm breiður54). Fjósið í Gröf er svo vel varðveitt, að öruggt er að þar hafa beislur ekki verið fleiri en fjórar og básar þá ekki fleiri en fimm. önnur fornfjós eru þeim mun ver varðveitt, að víða verður nú ekkert um það sagt, hve margar beislur hafa verið í þeim né hvort þar hafi ekki einnig verið tveggja kúa básar, eins og í Gröf, og má vel vera, að þetta hafi tíðkazt nokkuð til forna, þó að nú sé það með öllu horfið úr fjósum. f því sambandi má minna á það sem stendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.