Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 84
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gerð sinni að á sautjándu öld sjáist enn almennt rúnaletur á inn- siglum, .. og má finna þetta framyfir miðja öld, einkum meðan hángandi innsigli finnast fyrir bréfunum. Þareptir komu innsigli með latínsku bandaletri (sem nú er kallað allianceletur) með upp- hafsstöfum nafnanna (t. d. „S. M. S.“ bundið á tvo vegu fyrir Skúla Magnússon). Á átjándu öld er þetta venjulegast, og mun ekki víða finnast rúnaletur á innsiglum. Nú á þessum tímum er það og sjald- gæft, en menn hafa full nöfn sín með latínustöfum."38 Ekki eru eiginleg búmerki skilgreinanleg sem skjaldarmerkjalegs eðlis (heraldísk), því að þau eru gerð úr einföldum strikum og þess vegna ekki unnt að gera úr þeim skjaldarmerkjalegar myndir sem samanstanda af lituðum flötum. Hins vegar mun ýmist að þau séu bundnar rúnir eða hreinlega merki sem ekki er unnt að leysa upp í letur.39 Víkjum nú að Hvaleyrarristum. Á elstu tímasettu ristunum, þ. e. þeim: sem ártölin 1653 og 1657 klofna um, má sjá að þær eru harla líkar búmerkjum. Þegar komið er „framyfir miðja öld“ tekur við „allianceletur“, oft með endastafnum S. sem sennilega táknar -son.40 Ekki hafa þó allar tímasettar latínustafasamstæður endastafinn S. Er af þeirri ástæðu ef til vill unnt að leggja nokkurn trúnað á þá sögn, sem Jónas Hallgrímsson tilfærir, að útlenskir menn hafi klappað sum merkjanna í steinana. Hins vegar kemur þessi þróun, breytingin úr búmerki í allianceletur, nokkuð vel heim við ætlan Jóns Sigurðssonar. Þó ber að hafa í huga að Hvaleyrarristur eru ekki nógu stórt safn fangamarka til þess að þetta sé almennt óyggj- andi. Mörg teikna hæsta steinsins eru ótímasett og hafa á sér ósvikinn blæ búmerkja. Bæði Jónas Hallgrímsson og Sigurður Skúlason álitu þau eldri en latínustafina eins og rakið er að framan. Það er að vísu rétt að yngsta tímasetta latínustafasamstæðan (LMB 1781) og eitt þessara marka skerast. Af því er þó erfitt að segja hvort muni eldra eða yngra, en með hliðsjón af tímasettum mörkum steinsins virðist álit þeirra Jónasar og Sigurðar líklegt til að vera rétt. Má nú draga saman. Ártöl ristanna á steinunum frammi á Hval- eyrarhöfða eru sennilega ófölsuð; til þess bendir afstaða þeirra 38 JS. 496, 4to. 39 C. G. U. Scheffer (1957) og Hallvard Trætteberg (1957). 40 „AIlianceletur“ mun einnig hafa tíðkast á Norðurlöndum, sjá t. d. Mats Rehnberg (1938) bls. 550, Fredrik B. Wallem (1903) bls. 297. Endastafur kvennanafna var auðvitað D., -dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.