Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 132
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og í fyrra sinn. í þriðj a sinn er togið kembt og farið eins að öllu sem fyrri skiftin. Það sem þá er eftir er nefnt undankemba. Ljettara er að hvíla vinstri hendina utarlega á borði meðan kembt er heldur en að halda henni á lofti, því að það er þreytandi. Ef að togið hefur verið kembt þrisvar, eins og gert er ráð fyrir að ofan, þá eru loparnir orðnir sex. Þeir eru lagðir hver við hliðina á öðrum, þeir styttri teygðir svo að allir verði jafnlangir. Þá er tekið um annan enda þeirra með vinstri hendi en teygt úr með hægri. Við þetta falla þeir allir saman í einn lopa og hann er þumaður upp í hægri lófa eins og þegar lopað var framan af kömbunum. Meðan þetta er gert er lopanum haldið upp við birtuna og allir hnökrar teknir burt, sem enn kunna að vera eftir. Ekki má strjúka lopann með vinstri hendi, heldur halda þjett um hann milli þess sem hendin er færð til. Lopinn er undinn upp í hönk ef hann er ekki spunninn þegar. Lopinn verður nál. % að vigt móti undankembunni; meiri ef togið er gott og gengið er nærri undankembunni, minni ef gagnstætt er ástatt og aðfarið. Það sem hjer er sagt að eitt skuli gert með hægri hendi annað með vinstri, má eins vera öfugt ef vill. Við þetta verk eins og svo mörg önnur væri bezt að vera „jafnvígur á báðar hendur“. Kristján Jónasson HOW TO COMB TOG IN TOGCOMBS Introduction and translation by Elsa E. Guðjónsson Cards for the carding of wool did not come into use in Iceland until the 18th century. Prior to that, wool was combed with wool-combs in preparation for spinning.O This process was described by the verb kemba, i. e. to comb. With the advent of the cards, kemba came to mean primarily to card, and the use of wool-combs all but disappeared, remaining only for the special method of combing tog, i. e. hair, the long wool of the outer layer of the fleece of the Ice- landic sheep, when intended for fine work. For this process as well as for carding, the verb kemba was used, most often, however in conjunction with the noun tog, i. e. kemba tog. The noun kambar (plur. of kambur) came to mean both cards and wool-combs, the latter usually designated by the further qualifying compound word togkambar,8 while cards were named ullarkambar (a word for- merly used to designate wool-combs; ull meaning wool), karrkambar, körrur,9 körður and even þellcambar,! 0 þel being the shorter and softer wool of the inner layer of the fleece of the Icelandic sheep. In Iceland to-day there is still a living, although rare, tradition of combing tog
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.