Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Með rentukammersbréfi 1783 var nokkrum sýslumönnum tilkynnt að stjórn konungsverslunarinnar væri „fús til að ráða 2 ungar stúlkur og 1 pilt" úr viðkomandi sýslum til iðnaðarstofnananna í Reykjavík, og „skyldu þessi ungmenni njóta ókeypis kennslu, fæðis og húsnæðis yfir námstím- ann og fá ókeypis vinnuföt að því tilskyldu, að þau færu síðan aftur heim í sýslur sínar og kenndu öðrum."™ Var gert ráð fyrir að námstíminn væri þrjú til fjögur ár, og áttu piltarnir að fá að gjöf vefstól, en stúlkurnar einn eða tvo rokka að námi loknu. Af bréfi frá 1785 má ráða að nokkur aðsókn hafi verið að þessu námi, og af öðru bréfi, frá 1792, virðist ljóst að ung- menni úr sjö sýslum, á Suður- og Vesturlandi, sem og Norðurlandi vestra, hafa hagnýtt sér það. Sem dæmi má nefna að sonur Stefáns hreppstjóra á Villingalæk í Rangárvallasýslu, Bjarni að nafni, var sendur til Reykjavíkur þessara erinda.1'1 Kunnátta í rokkspuna og vefstólavefnaði breiddist að einhverju leyti út með þessum nemum, og hafa iðnaðarstofnanirnar þann- ig „í raun verið fyrsti iðnskóli íslands."™ Vefarar og vefkonur á ofanverðri 18. og öndverðri 19. öld. í fyrstu virðast einungis karlmenn hafa ofið í vefstóli hér á landi, öfugt við það sem tíðkaðist við vefnað í vefstað. 73 Eins og nafnið felur í sér, er setið við vinnuna í vefstóli, andstætt því sem er um vefstað, og hefur verið látið að því liggja, áreiðanlega þó fremur í gamni en alvöru, að af þeim sökum hafi karlmenn farið að vefa.' Astæður fyrir þessari breyttu vinnu- tilhögun munu í raun vera þær, að vefstólarnir voru í upphafi fengnir til landsins sem iðnaðartæki og með þeim lærðir erlendir handiðnaðarmenn, auk þess sem skipt hefur einhverju máli í þessu sambandi að oftar en ekki voru karlmenn sendir af bæ til þess að kynnast þessum nýju verkfærum og læra að hagnýta þau. 75 Á níunda áratug 18. aldar mun í fyrsta skipti getið um að konur vefi í vefstólum. í riti Lærdómslistafélagsins eru nefndir þrettán einstaklingar sem á árunum 1781-1788 hlutu konungleg verðlaun og náðargjafir fyrir vefstólavefnað, tíu karlar og þrjár konur. Karlarnir tíu voru Jón sýslumað- ur Jónsson á Stórólfshvoli í Rangárþingi, Stefán prófastur Högnason á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Einar Brynjúlfsson á Barkarstöðum í Fljótshlíð (sonur Brynjúlfs sýslumanns Sigurðssonar í Hjálmholti), Gunnlaugur bóndi Magnússon sem þegar var nefndur, áður á Kolbeinsá en nú hrepp- stjóri á Valdasteinsstöðum í Strandasýslu, og Jón bóndi Helgason á ótil- greindum bæ í Barðastrandarsýslu árið 1781; séra Tómas Skúlason í Saur- bæ í Eyjafirði, og Ólafur Stephensen amtmaður að Innra Hólmi árið 1783; séra Gunnar Hallgrímsson að Upsum í Vaðlasýslu, og Jón Jónsson, 19 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.