Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 28
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ingimar; ennfremur munnlega úr samtali höfundar við séra Ingimar 26.5.1994. Sjá einn- ig Björn Magnússon, Giíðfræðingntal 1847-1976 (Reykjavík, 1976), bls. 176-177. 67. Könnun höfundar 19.8.1990. Höfundur reyndi að afla upplýsinga um uppruna þessa vefstóls í september 1990 en það virtist ekki gerlegt. 68. Vefstóllinn er sem stendur x láni og notkun hjá Sigríði Halldórsdóttur vefnaðarkennara í vinnustofu hennar í Geysishúsinu, Aðalstræti 2, Reykjavík. Heimildir um vefstólinn eru fengnar frá Gunnari Bjamasyni húsasmíðameistara 13.5.1994, og syni Stefaníu Giss- urardóttur, séra Sigurði Sigurðssyni, sóknarpresti á Selfossi 16.5.1994. Lét séra Sigurður þess getið að Jóhanna Guðríður amma hans hefði lært að vefa hjá föður sínum, Birni Gottskálkssyni bónda á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi, en hann hafði verið vel að sér bæði í vefnaði og hannyrðum. Sjá einnig Bjöm Magnússon, Kandidatatnl 1847-1947. íslenzkir guðfræðingar 1847-1947, II (Reykjavík, 1947), bls. 251-252; og Jón Guðnason og Pétur Haraldsson, íslenzkir samtíðarmenn, II (Reykjavík, 1967), bls. 218. 69. Munnleg heimild 16.5.1994 frá Finnboga Stefánssyni á Geirastöðum, syni Stefáns Sig- urðssonar, en Stefán Helgason var langafi Finnboga í móðurætt, sjá Þura Árnadóttir, Skútustaðaætt. Niðjatal Helga bónda Ásmundssonar á Skútustöðum (Reykjavík, 1951), bls. 12, 128-129 og 147. Mynd Vigfúsar Sigurgeirssonar frá 1938 af föður Finnboga, Stefáni Sigurðssyni, í vefstólnum á Geirastöðum hefur áður birst í Guðmundur L. Friðfinns- son, Þjóðlíf og þjóðhættir (Reykjavík, 1991), bls. 161. 70. Munnlegar upplýsingar frá Finnboga Stefánssyni, Geirastöðum, 16.5.1994. 71. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 23-25, 1. og 2. mynd A og B. Könnun höfundar á tilvist síðast talda vefstólsins hefur ekki borið árangur fram að þessu. 72. ÞÞ: 1275,1966. J. E., Norður-Múlasýslu (f. 1891), og ÞÞ: 1333,1967. J. H., Suður-Þingeyj- arsýslu (f. 1887), þar nefndar kinnar. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 24, þar nefnd- ir kjálkar. 73. ÞÞ: 1261, 1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879); og ÞÞ: 1333, 1967. J. H„ Suður-Þing- eyjarsýslu (f. 1887). Um íðorð í sambandi við vefstóla sjá Sigfús Blöndal (1920-1924), töflu V, B; Sigrún P. Blöndal (1932[-1945[), bls. 22-24 et passim; Elsa E. Guðjónsson (1953), bls. 13-14 og 28-29; Sigríður Halldórsdóttir (1965), í kaflanum „Áhaldafræði," bls. 3-8 et passim; Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 51-54 et passim; Árni Böðvarsson (1983), bls. 1127; og ÞÞ: Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins, XV. Ull og tóvinna, III, 1966. Svör. Um orðið brjósttré, sjá [Þórður Sveinbjarnarson] (1916), bls. 14. 74. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 24; ÞÞ: 1261, 1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879); ÞÞ: 1333,1966. J. H., Suður-Þingeyjarsýslu (f. 1887); og ÞÞ: 1275,1966. J. E„ Norð- ur-Múlasýslu (f. 1891). 75. Sbr. [Sigfús Jónsson], Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Leiðarvísir ([án útg.st., án ártals]), bls. 12. 76. BHS 1253. Upplýsingar frá Jóni Haukdal Kristjánssyni safnverði 13.5.1994. Sjá einnig /Æ, III, bls. 273-274 og I, bls. 383. 77. Þjms. 1966:32, sjá rissmynd B með spurningaskrá Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Is- lands, Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafns, XV. Ull og tóvinna, III; Þjóðminjasafn Islands. Safnskrá, 8.3.1966. Einnig Brynleifur Tobiasson, Hver er maðurinn? íslendingaævir, I-II (Reykjavík, 1944), bls. 215; þar er Guðmundur eldri nefndur smiður. 78. Þjms. 1967:71. Sjá Þjóðminjasafn íslands. Safnskrá, 6.7.1967; og Brynleifur Tobiasson (1944), I, bls. 129-130. Þessum vefstóli fylgdi sú sögn til safnsins að hann „hefði verið í búi Bauka-Jóns á Leirá," þ. e. Jóns Vigfússonar, síðar Hólabiskups (d. 1690), sem væri þá frá árunum 1668-1684, sbr. ÍÆ, III, bls. 300, en engar heimildir styðja að svo hafi ver- ið. Eins og þegar var sagt tengist elsta skráða heimild um tilvist vefstóls á íslandi Lár- usi Gottrup, lögmarmi á Þingeyrum, og árunum 1711-1712., sbr. supra, 4. tilvitnun. Þó er rétt að nefna að í manntalinu 1703 var auk vefjarkonu og tveggja vefkvenna á bisk- upssetrinu á Hólum skráður vinnumaður sem jafnframt var sagður vefari; hét sá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.