Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 97
STÓLL ARA JÓNSSONAR 101 mynd af Maríu guðsmóður í hásæti ásamt Jesúbarninu. Efst á háum bak- stólpa er ófrýnilegt dýrshöfuð. Kellsbók er líklega frá 9. öld, og er ef til vill írskt verk. í Noregi stóð tréskurðaríþrótt, eins og kunnugt er, með miklum blóma á víkingaöld, miðöldum og seinna. Hafa ágætir stólar varðveist þar frá miðöldum, þeir í rómönskum stíl, prýddir myndum og skrautverki. Er hér gerður greinarmunur á stólpastólum annars vegar, þá átt við horn- stólpana, og kassastólum hins vegar. Hinn kunni stóll frá Blaker í Lom í Guðbrandsdal, sem haldinn er smíðaður um 1200 eða nokkru seinna, á heima með kassastólum, en af milligerð er sá frá Gára í Bö á Þelamörk, lík- lega frá um 1200. Mörk eru dregin milli háreistra stóla og lágreistra. Mun hæfa að skipa Grundarstólunum í síðartaldan flokk. Nýlega hefur þýskur fræðimaður, Karl Hauck, látið frá sér fara ritgerð um fornar myndir og lík- ön sem lýsa hásætum, og er meginsvið hans Norðurlönd á heiðnum tím- um. Fundist hafa mjög smáir gripir af þessu tagi, m.a. verndargripir, að því er virðist, og sjá má hér bæði klumpstóla og kassastóla. Meðal fundar- staða eru t.d. Birka, Gotland og Heiðabær. Ekki hafa allir þessir munir varðveist án skemmda. Hér verða greind tengsl við ásatrú, trúarbrögð Rómverja og Gamla testamentið. Fáeinir kistustólar eru í eigu Þjóðminjasafns Islands auk stóls Rafns lög- manns Brandssonar. Þeir eru þó yngri, ekki líkir honum, og hvergi nærri jafn merkilegir. Þessi húsgagnstegund kemur við sögu þar sem eru smáir telgdir gripir, ef til vill íslenskir, frá fyrri öldum. Votta þeir á nokkurn hátt að hún hefur átt vinsældum að fagna. Sjá má í Þjóðminjasafninu, nr. 12 í Vídalínsdeild þess, verndargrip úr tönn frá miðöldum. Gerð er María mey með Jesúbarnið, og situr hún í hásæti með lagi kassastóls. Þá á safnið tafl- biskup í kassastól, gripur þessi er úr hvalbeini, Þjms. 8279, og varla yngri en frá 13. öld. Annar taflmaður á hér heima, Þjms. 10972, virðist gerð drottn- ing í sams konar sæti, sem er líkt og riðið úr tágum. Kistustólar og stólpastólar miðalda eru ýmist nefndir rómanskir eða býsanskir þegar ræddir eru fornir, norskir stólar. Ekki er auðhlaupið að því að rekja Grundarstólana og allt sem á þeim má sjá til fyrirmynda. En stólarnir bera vitni áhrifum frá listum Rómaríkis þegar liðið er á sögu þess, því hefur verið skipt í tvennt, og innrásir germanskra þjóða veikja það að marki. Listir blómguðust mjög í Miklagarði eða Býsans, höfuð- borginni við Sæviðarsund, undir augliti keisara og kirkju, og talað er um býsanskan stíl. Þó gætir fleiri en einnar listamiðstöðvar. Visst svipmót er með Grundarstólum og hinu víðfræga hásæti í Ravenna, sem kennt er við Maximian erkibiskup og smíðað er úr fílabeini. Utskurðurinn á hásæti þessu, skraut og myndir, þykir taka fram öllum útskurði í fílabein. Sam- kvæmt David Talbot Rice er gripurinn frá um 550 e.Kr. Loks verður ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.