Fréttablaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 7
 r\ ' t~V K I Q . I HAFNARFIRÐI Flogið hefur fyrir að aðeins 17% þjóðarinnar sæki lista- og menningarsöfn! (fyrir utan bókasöfn) Getur það staðist? Á morgun kynnum við okkar fjölmörgu p— og bjóðum ykkur HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Málverkasýning Sigurbjöms Jónssonar verður opnuð í öllum sölum. Opið frá I 1-17. velkomin í Fjörðinn. Á STRAUMUR, alþjóðleg listamiðstöð. Listamenn verða við iðju sína í listamiðstöðinni Straumi. Marisa Arason opnar Ijósmynda- sýninguna Árstíðir kl. 16 í Straumi. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR Blóðug vígaferli og götulíf vikinganna f Jórvík, heitir sýning Byggðasafnsins í Smiðjunni, Strandgötu 50. Þetta er síðasta sýningarhelgin, opið frá 13-17. Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður; heldur fyrirlestur um Hafur- bj arn arstaðaku m I i n kl. 15 í Smiðjunni. HUNI II Forvitnum og áhugasömum er boðið í eikar- og þilfarsbátinn Húna II en um borð er safn sérstakra sjómuna. Húni liggur við Norðurbakkann klukkan 10-14. VESTNORRÆNA KÚLTÚRHÚSIÐ Vestnorræna kúltúrhúsið, Strandgötu 50, er opið frá 12-22. Sjáðu handverk frá Færeyjum, Grænlandi og íslandi. w BÓKASAFNIÐ Okeypis skírteini á menningardag. Nú fer hver að verða síðastur að heimsækja gamla bókasafnið í Mjósundinu.Teikningar af nýja safninu til sýnis. Eldri bækur og hljómplötur á 50 krónur stykkið. SJOMINJASAFNIÐ Líf og fjör á menningardegi. Leikin verða sjómannalög á harmóníku og gamlirfiskimenn dytta að veiðarfærum. Þar er líka sýning á útskurðarverkum Siggu á Grund. Opið frá 13-17. SÍVERTSENS-HÚSIÐ Sívertsens-húsið, Vesturgötu 6, er opið frá 13-17, en þar er sýnt hvernig yfirstéttar- fjölskylda bjó í byrjun 19. aldar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.