Alþýðublaðið - 28.11.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1962, Síða 1
43. árg. — Migvikudagur 28. nóvember 1962 — 263. tbl. kynning um Postafen kemur í dag LANDLÆKNIR mun að ÖU- um líkindum gefa út opinbera til- kynningu í dag um hið mikið um- rædda lyf Postafen, sem grunur liggur á að geti verið varhugavert fyrir þungaðar konur. Landlæknir lagði á það áherzlu í viðtali við blaðið í gær, að engar staðreyndir hefðu sannað, að þctta lyf hefði skaðvænleg áhrif á fóstur, að'eins RIO DE JANEIRO: Brasilísk farþegaflugvc! af gcrðinni BO- EING 707 hrapaði í gær nálægt Lima í Perú. Óttast er að öll á- liöfnin og farþegar vélarinnar, tæplega 100 manns hafi farizt. deila um Alþýðublaðið hefur frétt, að miklar deilur hafi verið á þingi kommúnista um af- stöðu flokksins á þingi ASÍ í máli LÍV. Ilafa forystumenn kommúnista i Alþýðusam- bandinu verið gagnrýndir harðlega fyrir að svipta full- trúa LÍV atkvæðisrétti, þar eð kommar og framsóknar- menn höfðu meirihluta á þingi ASÍ hvort sem var. I»ykir afstaða komma á ASÍ einungis hafa skaðað áróðurs aðstöðu kommúnista stórlega en ekkert gagrn hafa gert. væri um að ræða órökstuddar grunsemdir. En hann vissi ekki j um eitt einasta tilfelli hérlendis, sem unnt væri að tilfæra til að rökstyðja þennan grun. Landlæknir sagði ennfrcmur, að hvergi hefði verið lagt bann við sölu þessa lyfs, og það hefði ekki heldur verið gert hér. Aðeins hefðu sér borizt tilkynningar er- Iendis frá, þar sem brýnt væri fyr- ir læknum að gæta varúðar í út- gáfu lyfseðla á þetta og önnur skyld Iyf til barnshafandi kvenna. Aðeins væri vakin athygli á þeim grun, að ákveðið Iyf gæti haft hættulegar aukaverkanir en engu slcgið föstu. — Aðspurður sagði landlæknir, dr. Sigurður Sigurðsson, að vissu- lega væri alltaf skylt að fara var- lega með inntöku lyfja, sem ekki væru velþekkt og þrautreynd. — Landlæknir sagði, ein^ og fyrr kom fram, að Postafen hefði talsvert verið notað hérlcndis, en ekki vissi hann til að það hefði haft neinar skaðvænlegar verk- anir. Hann sagðist ekki treystast til að fella neinn úrskurð í þessu máli, en sagðist halda, að sem bet- j ur færi væri það, sem um þetta hefur verið sagt, — orðum aukið. LOFTLEIÐIR VILJA VÍSITALAN ER ÓBREYTT KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostnað- ar í byrjun nóvember 1962 og reyndist hún vera 125 stig, eða ó- breytt frá vísitölunni í október 1962. ppa vi HERRA GREIÐ- ÍR HÁR IJNGI maðurinn á mynd- inni heitir Sigurður Jónsson, og hann Ieggur fyrir sig þá iðju, sem ekki er algengt að karlmcnn stundi — hár- greiðslu. Hann hefur nú ver- íð hárgreiðslunemi á hár- greiðslustofunni Raffó, Grett isgötu 6, í fjóra mánuði og virðist eftir svipnum að dæma, bæði iðinn nemi og una hag sinum vel. Miðnesmálið í Félagsdómi EINS og Alþýðublaðið skýrði frá í fyrri viku hefur risið deila milli útvegsmann og Verkalýðs- og sjómannafélags Miðnesshrepps. Deilan er nú fyrir félagsdómi. Ilefur dómurinn lagt fyrir máls- aðila að þeir afli frekari og fyílri gagna, en fyrir lágu. Mun málinu ; síðan haldið áfram, þegar þessu j hefur verið fullnægt. Málaflutningsmenn eru Guð- mundur Ásmundsson fyrir LÍÚ, sem er aðili að málinu fyrir hönd útvegsmanna og Egill Sigurgeirs- j son fyrir hönd ASÍ, vegna Verka- í lýðs- og sjómannafélags Miðness- lirepps. 1 Þessi ágreiningur tafði í fyrstu fyrir skráningu á síldarbáta í Sandgerði, en nú hefur verið skráð á alla báta þar, þó með fyrirvara um gildi samninga. ★ PARÍS: I»að er álit ráðherra- nefndar EBE að ckki þurfi að óttast neinn afturkipp í fjármálum Vestur-Evrópulandanna árið 1963, heldur þvert á móti. Talið var að hleypa þyrfti njeira lífi í efnahags þróun USA. um ytia norska sjómenn NTB Osló í gær: LOFTLEIÐASTJÓRNIN mun í dag leggja fyrir utanrikisráðu- neytið beiðni frá Loftieiðum um Ieyfi til þess að flytja norska sjó- menn til norskra hafna með sömu lækkunum og SAS flýgur með samkvæmt fyrirmælum stjórnar- innar. Að sögn Morgenbladet cr SAS lítt hrifið af því að slíkt leyfij verði veitt. Beiöni Loftleiða verð- ur fyrst send SAS til umsagnar. SAS innleiddi lækkun sína á farmiðum sjómanna samkvæmt svokallaðri „stjórnarbeiðni” (Go- vernment Rcguest) grein í IATA- samningnum. Þar segir, að flytja megi vissa hópa fyrir lægra verð ef ríkisstjórnin fer fram á slíkt. Morgenbladet skýrir svo frá, að SAS hafi farið þess á leit við stjórnina, að félaginu yrði gert að flytja sjómenn fyrir lægra verð. Loftleiðir eru ekki aðilar að IATA og þarf því aðeins að semja við ’ Noreg. Éf félag, sem er í IATA, mundi leggja fram slíka beiðni mundi IATA tæplega veita Ieyfi til þess að flogið yrði með lægri fargjöldum. Því er haldið fram, að ef Loft- leiðum yrði neitað mundu Norð- menn gcrast sekir um sömu mis- munun og Norðmenn gagnrýna Bandaríkjamenn fyrir á sviði sigl- inga. Einar Fröysaa, forstjóri SAFE- félags Braathens skýrir dagblað- inu frá því, að SAFE hafi sótt um

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.