Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 12
1 1 TRÚSPEKINGAR í Jahure Bahru, en sá stað ur er sunnarlega í ríkinu Johore í Singapoore hafa orðið að reka anda nokkra sem voru fam- ir að láta heldur dólgslega — út úr tréi sem vex í námunda við stúlknaskóla. Stúlkurnar sögðust hafa orðið fyrir miklum ágangi af völdum and- anna. M. a. sagði ein þeirra frá því að andarn- ir hefðu neytt sig til að klifra upp í tréð. Tvær skólasystur hennar voru vitni að þessum ógn- vegjandi atburði. Annar enn hræðilegri atburð ur átti sér stað er stúlkumar ætluðu að fara að hátta eitt kvöldið. Sáu þær þá andana Ijós- lifandi í trénu gónandi inn um gluggann. Mikill ótti greip um sig meðal stúlknanna og varð að loka skólanum. Síðan voru trúspekingar fengn- ir til að hrekja andana úr trénu sem síðan var fellt. I Þetta er sorglegt með svona fiktara. Einn aðeins notar augun. að beita byssunni. Taktu band og bittu þá, jnaður ræður við fimm þeirra . . . ef hann Annars ætlaði ég að losna við að þurfa Carmen! i '1 * Rússstsskt ævintýri eftir D. Namin-Sibiryak Donni, Hvellur og Jónas Þeir komu þessu öllu a£ stað. Þeir örguðu og görg- uðu og vöktu allra athygli. — Hvor þeirra hefur rétt fyrir sér? Hvorugur. Þið eruð báðir sekir, þú Danni og þú, Hvellur. Þið eruð báðir sekir. Ég ætla að refsa ykkur háðum að- eins til að kenna ykkur. Takizt í hendur og sættist strax, — heyrið þið það! — Já, já, hrópuðu fuglarnir og fiskarnir. Láttu þá sættast. — Litli sendillinn, sem erfiðaði svo mikið til að ná orminum fær nokkra brauðbita hjá mér, hélt Jónas áfram. Það samþykkja allir, er ekki svo? „Jú, jú,“ hrópuðu fuglarnir og fiskamir í kór. Jónas ætlaði að grípa brauðhleifinn, — en hann var þá horfinn. Hvellur hafði flogið burt með hann. „Ræningi“, hrópuðu fuglarnir og fiskamir reiðilega. Og þeir flugu allir á eftir. þjófinum. Brauðhíeif- urinn var stór og þungur og Hvellur gat ekki flog ið langt með hann. Flokkurinn náði honum yfir ánni og síórir og smáir fuglár þustu að honum. Það varð ægilegur hávaði. Og svo fóru þeir að toga í brauðið, molar duttu í áná og brátt datt sjálfur hleifurinn einnig í vatnið. Fiskamir þustu að hon- um og nú fóru fuglarnir og íiskarnir að rífast um brauðið. Þeir toguðust á og.rifu í það þar til það Unglingasagan: BARN LANÐA- MÆRANNA eru allir mjösr góðir mér. Éff fer brátt héðan. Ef til vill var ekki nauðsynlegí að hafa fyrstu setningar bréfsins með en mér fannst rétt að láta þær fylgja. Með vinsemd og virðingu Ricardo Mancos Frú Ranger hélt bréfinu á lofti. „Ég skil þetta ekki,“ sagði hún. „Og ekki ég,“ sagði eigin maður hennar. Maud Ranger reis á fætur „Ég skil það“, sagði Iiún „Og hvað skilur þú, barn,“ spurði frænka hennar harð neskjulega. „Ég skil að Ricardo Man cos er heiðursmaður." „Vitleysa,“ sagði frænka hennar. „Þú veizt ekkert um hann.“ Maud Ranger stappaði nið ur fætinum. „Allt verður saurugt ef þú handleikur það,“ sagði hún. „Fyrir- gefðu Thedora frænka en ég þoli þetta ekki lengur. Hvernig getur nokkur maður reynst betur? Ilann er hetja Hann fer í gin óvættarhmir fyrir beiðni stúlku sem hann þekkir naumast. Mín vegna og ævintýrsins vegna til aö framfylgja réttlætinu, og — ég hef aldrei vitað noklturn mann haga sér jafn drengmannlega, Aldrei. Þið ekki heldur. Viðurkennið þið það bara.“ „Vitleysa,“ sagði frú Rang er. En eiginmaður hennar greip fram í fyrir henni: „Ég er Maud sammála. Ef allt er eins og það viröist vera er drengurinn hctja og jafn heiðarlegur og hægt er að vera. Ég verð að játa að ég er sem lamaður. Þetta líkist mest ævintýri." „Þakka þér fyrir,“ veinaði stúlkan. „Það gleður mig að einhver annar skilur Ég — ég ætla að skrifa hon- um núna.“ „Maud, Maud,“ sagði frænka hennar. „Bíddu þangað til að þú hefur jafn að þig ögn. Segðu ekkert sem þú getur ekki staðið við.“ Tár geðshræringarinnar voru í augum stúlkunnar. „Ég bíð ekki. Ég vil að hann viti nákvæmlega-hvern ig mér líður.“ „Heldurðu að hann kærí sig um það?“ spurði frænka hennar. „Þetta bréf er kulda legt.“ „Heldurðu að ég ætli að lienda mér í faðm hans,“ öskraði Maud og þaut út úr herberginu. „Þetta er svei mér alvar- legt," sagði frú Ranger. „lleyrðu mig nú Theo- dora“ sagði eiginmaður henn ar alvarlcga. „Ég veit hvað þér finnst. En sannleikurinn -er sú að þú myndir aldrei samþykkja annan mann en n 28. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.