Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 9
inu“. Allir þustu tii að skoSa áku þá augun í tvö orð, sem all grunsamleg, og mér þóttu ' óþægileg. Neðst á myndinni ægri stóð mannsnafnið Eyjólf lugason og ártalið 1922. Fóru smdirnar að læðast að mönn- Hafði einhver annar maður myndina?. Var þetta allt sam- /gi? Var málverkið aðeins ó- :ileg teikning eftir ennþá ó- dlegri fúskara? Það var ekki ; að hafa-þriggja dálka mynd mm dálka fyrirsögn á forsíðu )að, sem var ekki neitt neitt. irosið dofnaði á ritstjóranum, ræðileg ský efasemdanna dró /íir framtíðarhiminn minn. Við getum ekkert gért í mál eins og það horfir nú við, I ritstjórinn og beit í pípuna. Neei, sagði fréttastjórinn og seiminn. Hvorugur vildi verða 1 skammar fyrir framan alþjóð ð varð úr, að hringt var í :ján Eldjárn þjóðminavörð við vissum allra fróðastan um mál og hann spurður ráða. honum var ekki kunnugt um rummyndin væri til. Það gat verið-að hún væri í hænsna- num pg alls staðar annars ir. til þess að fullvissa sig alveg bezt að fara á staðinn með 1 sem vissu jafnlangt nefi sínu ssum efnum. Kannski myndi irn tilkippilegur til slíkrar '. Nú var gert hlé á störfum l gaf mér tækifæri til þess að heim á Vesturgötuna til þess orða. Ég gleypti í mig matinn í þetta sinn ræddum við ekki nálaralist. Ég mátti ekki vera ví að tala. En um leið og ég zt út um dyrnar, læddi ég því • mér framhjá síðustu bollunni álverkið væri sennilcga geypi lætt, og samfélag merlcra ra myndi á eftir fara og kynna iað til hlýtar. Var svo kominn þrjú skref upp á blað aftur. r voru ritstjórinn og frétta- inn að búast til farar. Fyrst ið ræða við Kristján Eldjárn /na honum myndina sem ljós iarinn hafði tekið eftir mál- inu. Fréttastjórinn steig virðu :• út úr bílnum með myndina agðist verða fljótur. Við bið- Ritstjórinn í fremra sæti, ég í a. Eftir tiu mínútur var mér að lítast á blikuna. Senni- voru þeir báðir núna að ja af fíflsku minni, frétta- inn og Eldjárn. Þetta hefur ábyggilega verið ysa, sagði ritstjórinn og var n að missa áhuga á viðfangsefn Tíu mínútur liðu í viðbót. Nú finnst mér líklegt að þeir komizt að einhverri niður- Framh. á 13. síðu Ráðherrann og dátinn — OG hvað ætlar þú að gera í kvöld, heillin? Ég er hrædd um að ég sé á verði í kvöld, mister Profumo. — en annað kvöld, góða mín? — Ja, þá verð ég því miður að fægja fallbyssur. Myndin er tekin í ónefndum herbúðum á Englandi. Karlmaðurinn er John Profumo, sem er hermálaráðherra Breta, stúlkan er dáti í her henn- ar hátignar — og ekki nafngreind. Að öðru leyti er ekki annað að segja um myndina að tarna, en að hún er tekin þá er hermálaráðherr ann var á kynnisferð í herbúðunum . . . og að samtalið hér efra er hugarfóstur blaðamannsins, sem falið var að semja myndartext- ann. Verðbréf hækka um helming BRETLAND hefur keypt skulda- bréfum Sameinuðu þjóðanna fyrir bréf Sameinuðu þjóðanna fyrir 100 milljónir dollara, að því til- 12 miiljónir dollara, og Bandaríkin skildu, að upphæðin fari ekki fram hafa keypt samskonar bréf fyrir úr samanlagðri upphæð annarra 44,1 milljón dollara. Hafa þá 29 ríkja. Lét hann í ljós von um, að ríki lceypt skuldabréf fyrir 100,9 þetta mundi örva önnur ríki tii milljónir dollara. Auk þess hafa að kaupa skuldabréfin, þannig að 17 ríki skuldbundið sig til að alls yrðu lagðar fram 200 mijljónir kaupa skuldabréfin, og nernur þá dollara. upphæðin alls 117,9 milljónum j dollara. Innstæður Alþjóðabankans juk- Sendiherra Bandaríkjanna hjá | ust um 27,4 milljónir dollara á S. Þ., Adlai Stevenson, hefur til- fyrsta f jórðungi yfirstandandi f jár- kynnt að Bandaríkjaþing hafi sam- hagsárs og eru nú orðnar samtals þykkt heimild til kaupa á skulda-' 72G,8 milljónir dollara. Trétex - Birkikrossviður FYRIRLIGGJANDI TRÉTEX W‘ 4x8 og 4x9 fet. BIRKIKROSSVIÐUR 3 - 4 - 5 - 10 og 12 mm. HURÐARKROSSVIÐUR 4 og 5 mm. GABOON-PLÖTUR 16 og 22 mm. FURUKROSSVIÖUR 4 og 6 nun. LUDVIG STORR & CO. Hjúkrunarkonur óskast Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 38443 og eftir kl. 7 í síma 36303. Hrafnista D A S. Hafnarfjörður 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegaí. Uppl. hjá Jóni Gíslasyni, sími 50565. Matráðskona Matráðskonu vantar að heimavistarskólanura. að Jaðri. Upplýsingar um starfið gefnar í síma 23255 og 22960, fimmtudag, eftir hádegi. Gjaldeyrisleyfi fyrir smíðajárni og stáli Þeir viðskiptamenn okkar sem kynnu að eiga ónotuð gjald- eyrisleyfi fyrir smíðajárni og stáli eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst þar sem tilfinnanleg vöntun er á fjölmörgum stærðum og gerðum af smíðajárnl: og mörg verk stöðvuð þess vegna. SINDRI H.F. Höfum til sölu nokkrar Reo Studebaker vörubifreiðir 5 tonna. — Hentug- ar til vetrarflutninga. — Bifreiðir þessar hafa reynzt mjög vel í snjóþyngstu héruðum landsins. — Ennfremur liöfum við Mack International vörubifreiðir 10 tonna. Sölunefnd varnarliðseigna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. nóv .1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.