Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 16
ugvallar- bygging við Hornafjör Bo Holinströni situr við borðið. Við hiið Iians stendur IJent Nilsgon, kvikmyndaleikari. sagði sænski sjónvarpsmaðurinn í gær 1» A Ð er fyrst, þegar hingað kem- ur, sem maður fer að efast um, að Loftleiðir séu undirrótin að erfið- leikum SAS, sagði sænski sjón- varpsmaðurinn Bo Holmström í víðtali við Alþýðublaðið í gær. Sænsku sjónvarpsmennirnir, sem komu liingað til Iands á sunnudag- Inn, áttu í gær viðtal við Alfreð | Elíasson, forstjóra Loftleiða, fóru j strangur. En það veitir ekki af að í flugferð yfir ísland og heilsuðu lialda á spöðunum, því að miklu á upp á Vestmannaeyinga, svo að i að áorka, áður en þeir halda heim- TÖFLUM STOLIÐ ÚR LYFJABÚÐ PILTURINN, sem var tek- inn sl. sunnudag, er hann var að reyna að selja deyfi- lyf á veitingastofu hér í bæ, játaði við yfirheyrslu að hafa fengið töflurnar og mor- Íín-glösin hjá öðrum ná- unga, sem hafði stolið lyfj- unum úr apóteki í fyrra mán uði.. Höfðu þeir komið sér saman um að reyna að koma töflunuin og glösunum í verð. í blaðinu í gær var sagt að töflurnar liefðu ver- ið á annað liundrað, en þarna var um miklu meira magn að ræða. vinnudagurinn var Iangur og j Framh. á 11. síðu NÝLEGA lauk byggingu sjúkra- flugvallar á Árnesaurum, um það bil 5 kílómetra frá Höfn. Er hann byrjun á fyrirhuguðum flugvelli fyrir stórvélar, að því er þingmaður inn Páll Þorsteinsson segir. Frá því að áætlunarflug hófst til Hafnar, hefur verið notazt við flugvöll, sem hernámsliðið gerði á stríðsárunum á Melatanga hinum megin við f jörð inn, en þaðan verður að flytja fólkið yfir til Hafnar á bát. Mikil bót yrði því, að fá flugvöll „réttu megin“ fjarðarins. Páll Þorsteinsson, alþingismað- ur, hefur sagt, að búið væri að mæla fyrir stórum flugvelli hér, en nú er lokið smíði flugvallar og verffur ekki meira gert í bili. Um daginn stöðvuðust framkvæmdir vegna frosta, en nú er búið að steypa tvær brautir. Flugmála- stjóri kom hingað um næstsíðustu helgi og lenti vél hans á liinum nýja sjúkraflugvelli. Flugáætlunarferðir eru hingað tvisvar í viku á vetrum, en þrisvar í viku hverri á sumrum. Héðan er naumast unnt að kom- ast nema með flugvélum en fáir taka á sig hinn mikla krók norður um land, nema einstaka ferðamenn að sunnan, sem láta flytja hí'a sína hingað með Herjólfi en aka síðan héðan suður til Reykjavíkur um Austur- og Norðurland, — en sú leið er ekki farin nema af fá- um og um hásumarið. Það er því mikið atriði fyrir okkur hér, að fá góðan flugvöll sem fyrst og illt að þurfa að sækja til hans yfir vatn, eins og nú er. Vöruskipta- jöfnuðurinn Blaöinu hefur borizt tilkynning frá Hagstofu íslands um vöru- skiplajöfnuöinn í október, og þaö sem af er þessu ári. í október síðastliönum var | vöiuskiptajöfnuðurinn hagstæður um 20.727 milljónir króna. í sama mánuöi í fyrra var hann ó- hagstæður um 26.752 millj. kr. Frá ársbyrjun til októberloka í ár voru fluttar inn vörur fyrir alls 2.987.041 millj. kr. þar af skip og flugvélar fyrir 69.265 millj. kr. En út voru fluttar vörur fyrir sam- tals 2.905.811 millj. kr. Á þessu tímabili var vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæöur um 81.230 millj. kr. Stjomarkjor i S jómannaf élagini ■ Kosningarnar fara fram á skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Sjómenn! StandiÖ vörð um félag ykkar og gætið þess að kommúnistar komist ekki þar til áhrifa. Geriö sigur A- listans sem stærstan. STJÓRNARKJÖR er hafið í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Listi lýðræðis- sinna er A-listi og er hann skipaður þessum mönnum: Formaöur: Jón Sigurðsson Kvisthaga 1, varaformaður Ililmar Jónsson, Nesveg 37, ritari: Pétur Sigurðsson, Tómasarhaga 19, gjaldkeri: Sigfús Bjarnason, Sjafnar- götu 10, varagjaldkeri: Krist ján Jóhannsson, Njálsgötu 59, meðstjórnendur: Karl E. Karlsson, Skipholti 6 og Þor björn D. Þorbjörnsson Njáls götu 96. Varamenn: Oli Barödal, Rauöalæk 59, Jón Helgason, Hörpugötu 7 og Sigurður Sigurðsson Njörvasundi 22. Kosið er kl. 3 — 6 daglega alla virka daga nema laugar daga kl. 10—12. Jón Helgas. Sigurður Jón Sig. Hilmar Pétur Sigtus Kristjan Karl E. Þorbjörn D. Oli S. CSD^ÍItltP 43. árg. — Miðvikudagur 28. nóvember 1962 — 263. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.