Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikudag ur 28. nóv- ember. 8:00 Morgunút- trarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum“: Svan- dís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrotlningarinn ar Schiaparelli (13). 15:00 Síð- degisútvarp. 17:40 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. Í8.00 Útvarpssaga barnanna. 18:20 Veðurfregnir — 18:30 Þingfréttir. — 18:50 Tilkynn- ingar. 19:30 Fréttir. 20:00 Varn arorð: Magnús Magnússon, skipstjóri talar til sjómanna. 20:05 Létt lög: Bob Steiner og 'Wjómsveit hans leika. 20:20 Kvöldvaka. 21:45 íslenzkt mál. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Saga Rotschild-ættarinn- ar, IX. 22:30 Næturhijómleikar: Tónleikar sinfóníuhljómsveitar íslands 22. þ. m.; síðari liluti. 23:05 Dagskrárlok. Loftleiðir h. f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá N. Y. kl. 16:00 Fer til Luxemborgar eftir skamma við- dvöl. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá N. Y. kl. 21:00, fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors. eftir skamma viðdvöl. Kvenféiag Hallgrímskirkju heldur fund fimmtudagskvöld ið 29. nóvember kl. 20:30 1 samkomusal Iðnskólans (geng ið inn frá Vitastíg). Margrét Jónsdóttir, skáldkona flytur ferðaþátt. Félagskonur fjöl- mennið og hafið með yður handavinnu og spil. Frá Handíðaskólanum. Umræðu kvöld verður miðvikudaginn 28. nóvember klukkan 20:30. Björn Th. Björnsson flytur er- indi um Jón Stefánsson (með skuggamyndum), ævi hans og list. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavik í gærkveldi austur um lond í hringferð. Herjólfur er i Reykjavík. Þyrill fór frá Rauf- ahöfn 24. 11. áleiðis til Karls- hamn. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Herðubreið fer frá Reykja vík kl. 19:00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarliafna. íöklar h. f. Drangajökull er í Flekkefjord, fer þaðan til Reykjavíkur. Langjökull er í Camden, U. S. A. Vatnajökull kemur væntan- tega til Reykjavíkur í dag. **" Eimskipafélag Reykjavíkur h. f Katla er í Stettin. Askja er á leið frá Haugasundi áleiðis til Faxaflóahafna. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór í gær frá Ham- borg áleiðis til Flekkefjord og Reykjavíkur. Arnarfell kemur í dag til Hamborgar, fer þaðan á morgun áleiðis til Grimsby og Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær. frá N. Y. áleiðis til Reykja víkur. Dísarfell er í Borgarnesi. Litlafell er í Rendsburg. Helga íell fór 26. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Riga. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 1. des- ember frá Reykjavík Stapafell fór í gær frá Skerjafirði til Vestfjarðahafna. Flugfélag íslands h. f. Millilanda- flug. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:45 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 15:15 á morgun. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Afhent Alþýðublaðinu: Áheit á Strandakirkju: Frá K. K. 100,oo Frá 4 stúlkum í sumar- leyfi Frá stúlkum í sumar- leyfi Frá G. Á. Frá J. M Frá H. Frá S. J. Frá H. Frá Þórunni Jónsdóttur Frá H. Frá Minna Frá G. H. (völd- OR næturvörður L. a. I . Kvöldvakt kl. 18.00—00.30 4 kvöld- Vakt: Björn Þ. Þórðarson. Á næturvakt: Magnús Þorsteins- son. ilysavarðstofan í Heilsuvemd- u stöðinni er opin allan sólar- iringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 tivern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 ftópavogstapótek er opiB alla 'augardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kL 09.15—08 00 100,oo 100,oo 50,oo 50,oo 50,oo 30,oo 5,oo 25,oo 5,oo 100,oo 10,oo Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 alia laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hóimgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16. opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnið, Bérgstaöastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. ki. 33-30 — 16:00 síðdegis Aðgangur ó- keypis. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á bazarinn á sunnudag- inn kemur, 2. desember. Fótsnyrtingastofa fyrir eldra fólk er opin í heilsugæzlu deild Elli- og hjúkrunarheim- ilisins Grundar, fimmtudaga milli 09:00 og 12:00 fyrir há- degi. Hársnyrtistofan er opin á sama tíma. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Mlnnlngarspjöld Bixndrafélagi ins fást í HamrahllB 1T og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópt vogl og HafnarfirBl MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins Keðjan fáal íjá: Frú Jóhönnu Fossberg lími 12127. Frú Jóntnu Lofts- ióttur, Miklubra’it 32 *ím1 12191. Frú Ástu Jónsdóttur Púngötu 43, simi 14192 Frú Bazar Kvenfélagsins Hringsins verður um aðra helgi, sunnu- daginn 2. des. en um þessa helgi verður munum, sem til sölu verða á bazarnum stillt út í glugga Verzl. Álafoss í Bankastræti. Kvenréttindafélag íslands. Baz- arinn verður 4. desember. — Félagskonur skili munum til: Guðrúnar Jónsdóttur, Skafta- lilíð 25; Guðrúnar Guðjóns- dóttur, Háteigsvegi 30; Guð- rúnar Jensen, Sólvallagötu 74; Sigríðar J. Magnússon, Laugavegi 82; Láru Sigur- björnsdóttur, Sólvallagötu 23; Guðnýjar Helgadóttur, Sam- túni 16 og Önnu Sigurðardótt- ur Hjarðarhaga 26. Ennfrem- ur á skrifstofuna á Laufás- vegi 3, þriðjudag, fimmtudag og föstudag, kl. 4—6. Tilkynning frá Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavíkur Félagskonur sem ætla að gefa muni á hlutaveltuna sem verð ur 2. des., eru vinsamlega beðn ar að framvísa þeim sem fyrst í verzlun Gunnþórunnar í Hafnarstræti. Félagar eru vinsamlega beðnir að koma munum á bazarinn sem haldinn verður 2. des. n.k. til skrifstofunnar, Bræðra borgarstíg 9, sem allra fyrst Sjálfsbjörg. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára. til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- aeimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl ■>.0:00. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhehn- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni. Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16. Ytri Njarðvíl: Höfum til sölu Eftirtaldar hjólbarðastærðir undir ýmsar vinnuvélar og stórar vörubifreiðir: 1400x20 20 strigalaga. 1600x24 24 strigalaga. 1600x25 24 strigalaga. 1800x24 20 strigalaga. 2100x25 44 strigalaga. Sölunefnd varnarliðseigna. 5 dagar á fjöll- um en 12 eftir FJÓRIR menn úr Lóni liafa dvalizt í Eskifellsfjölium síðustu 5 daga, en munu nú vera komnir Loftleiðir vilja Framhald af 1. síðu. sörnu fríðindi og SAS hefur feng ið fyrir hönd Loftleiða. Við báðum að fá að lækka um 20%, en það yrðu lægri fargjöld en hjá SAS, m. a. vegna þess, að fargjöld eru örlítið hærri en hin lækkuðu fargjöld SAS. Fyrir nokkrum dögum ýtti ég á eftir svari í loftferðastjórninni, en var aðeins skýrt frá því, að beiðni yrði nú send til utanríkisráðuneyt- isins eftir að hún hefði verið lögð fyrir SAS til umsagnar. Fröysaa telur, að það hljóti að verða erfitt að neita Loftleiðum um lækkunina eftir bréf, sem hef- ur borizt frá verzlunarmálaráðu- neytinu. Aftenposten skýrir frá því, að „stjórnarbeiðnis” tilhögunin sé ó- ljós og hún hafi leitt til þess, að samtök útgerðarmanna hafi snúið sér til verzlunarmálaráðuneytis- ins og borið málið upp við það. Samtökin spyrjast fyrir um, hvort slíkur afsláttur flugvéla muni ekki geta veikt málstað Norðmanna eða gert hann erfiðan í umræðunum um mismunun eftir þjóðum í sigl- ingamálum. Útgerðarmennirnir vnlja, að yf- irvöldin fallist á að önnur flugfé- lög SAS eða útgerðarfélög, sem fús eru til að keppa á jafnréttis- grundvelli, flytji sjómennina einnig. Að sögn Aftenposten er aðeins hægt að nota „stjórnargeiðnis” til- högunina, ef ríkið er ábyrgt fyrir flutningi sjómannanna samkv. sjó- mannalöggjöfinni. Því er haldið fram, að ríkið hafi slíka ábyrgð, enda þótt útgerðarfyrirtækin borgi brúsann, en geti þó ekki t. d. efnt skuldbindingar sínar. til byggða. Voru þeir í eftirleit á svonefndum Kollmúla og munu hafa komizt heim með um 70 fjár, en vitað er um 12 kindur, sem eftir urðu. Þarna eru djúp gil og snar- brattir klettar pg víða ekki manri- gengt. Varð því að skilja kindur þessar eftir, en ætlunin mun að leita þeirra síðar. Mikið sást af hreindýrum hér uppi á afréttum snemma í haust, en rjúpur eru sjaldséðir fuglar. Vélbáturinn Ólafur Tryggvason flytur nú út ísaðan fisk. Nærri er lokið við að gera fokhelda sölubúð fyrir kaupfélagið hér. Unnið er að innréttingu félags- heimilis í Höfn. T. S. TVEIR togarar og eitt togskip seldu fisk á erlendum markaði í gærdag. Marz seldi í Cuxhaven 88,5 smá lestir af síld fyrir 47.875 mörk og 138,1 smálest af öðrum fiski fyrir 104.600 mörk, samtals 152.475 mörk. Freyr seldi í Bremerhaven 62,6 smálestir af síld fyrir 37.200 mörk og 115,5 smáléstir af öðrum fiski fyrir 86.400 mörk, samtals 123.6000 mörk. Togskipið Margrét seldi 85,4 tonn af síld í Bremerhaven fyrir 52.000 mörk. Engin íslenzk skip selja afla á erlendum markaði í dag. MOSKVA: Sovézk yfirvöld hafa nú lýst því yfir, að brezki verzl- unarmaðurinn, Wynne sé í gæzlu lögreglunnar þar í landi. Ilann er ákærður fyrir njósnir. Wynne var handtekinn í Budapcst 2. nóvem- ber, en hefur nú vcrið framseld- ur lögreglunni í Sovét. Útför bróður míns, Þorláks Lúðvíkssonar fer fram frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 29. r.óv., kl. 13,30. F. h. systkinanna Georg Lúðvíksson. ——7*-ni i n i iii iii ■^nrnrnr' 14 28. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.