Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 48
128 Að endingu er þetta kvæði, sem lýsir ættjarðarást höf. og átthagaelsku og heimilisrækni og heitir það SVEITIN MÍN. Með raunir og baráttu, rústir og flög, með rangsnúin afguðs og menningar lög, með handvísar nætur og svipula sól, þú sveit ert mér kær eins og barninu jól. Á grundum, í þvermó, í grjótinu hér ég gengið hef bernskunnar ilskó af mér, og hérna í fyrstu þá ljósdís ég leit, er lagði minn anda á brjóstin sín heit. Og alt, sem að mest hefir glatt mig og grætt, og grafið mig, hafið mig, skemt mig og bætt, ég naut þess, ég þoldi það, þáði það hér, og þess vegna er sveitin svo hjartfólgin mér. Með hrjóstruga brekku og hressandi lind, með hvimleiðar dygðir og geðþekka synd, með æðandi frostbyl og ylríka sól, með ellinnar grafir og bernskunnar jól. Og þegar að Laxáin, gulláin glæst, í glitskrúði sumars og ísfjötrum læst, með söngvum og gráti til fjarðarins fer, ég finn hve sá hljómur er nátengdur mér. Pví héraðsins runninn er rótunum frá mörg ríkasta straumperla, er á ber að sjá; svo styrkur og veikleiki eðlis míns er í öndverðu sprottinn úr jarðvegi hér. Pað fjallið, sú jörðin, er mig hefir mætt, sú moldin, er hefir mig alið og fætt, mér finst þeim sé skyldast að hvíla mitt hold og holdinu vildast að frjóa þá mold.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.