Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 78
Eimreiðin Nýir kaupendur að 12. árg. Eimreiðarinnar, er þess óska, geta fengið í kaupbæti ókeypis eitt af þessuþrennu: 1. REYKJAVÍK UM ALDAMÓTIN 1900 (með 17 myndum) eftir Ben. Gröndal. 2. EIMREIÐINA, II. árg., sem í er meðal annars hin ágæta skáldsaga Einars Hjörleifssonar »Brúin«, »Hafnarlíf« eftir Jón Jónsson sagnfræðing o. m. fl. 3. EIMREIÐINA, III. árg.; í þeim árg. er m. a. skáldsaga Jón- asar Jónassonar »Eiðurinn«, ferðasaga dr. V. G. »Frá Vesturheimi« o. s. frv. Nýir kaupendur geta og fengið alla 10 fyrstu árganga Eimreiðarinnar, sem kosta með bókhlöðuverði 29 kr. (í Ameríku 8 11, 60) með 14 kr. afslætti eða fyrir einar 15 kr. (í Ameríku 8 6,00). — í 10 fyrstu árgöngunum eru 222 myndir og í n.árg. 50 myndir (í hinum út komnu 11 árgöngum þannig alls 272 myndir). ÚR RITDÓMUM um 1. hefti af XII. árg. skal hér tilfært: »Að öllu samtöldu mun »Eimreiðin« haía fullnægt köllun sinni bezt af þeim tímaritum, sem íslenzkri alþýðu hafa boðist til þessa. Hún hefir nú í ellefu ár flutt margt, fróðlegt og skemtilegt, sumt af því prýðisvel ritað. Frágangurinn allur hefir jafnan verið vandaður, og myndir hennar hafa flestar verið til prýðis (nema ómynd sú af eimreið, er til skamms tíma var prentuð framan á kápuna). Auðvitað hefir efni og ritháttur verið misjafn að gæðum, en varla mun neitt, er hún hefir flutt, hafa venð svo lélegt, að ekki hafi mátt heita fullboðlegt; og ruslaskrína hefir hún aldrei verið. Hún hefir vissulega haft góð áhrif á íslenzka alþýðu yfirhöfuð. í þessu fyrsta hefti af tólfta árgangi hennar er lengsta og helzta ritgerðin: ^Þingeyjarsýsla fyrir og um aldamótin«, eftir Guðmund Friðjónsson. Hún er fjör- lega rituð og frá mörgu er þar hnittilega sagt .... höf. sýnir margar skýrar myndir af þjóðfélagi sýslu sinnar og segir skemtilega frá því, er hann vill lýsa.« (»VÍNLAND« V, 1). »1 nýkomnu Eimreiðarhefti (XII, 1) eru tvær ritgjörðir hvor annarri betri í sinni röð. — Önnur þeirra er um íringeyjarsýslu fyrir og eftir aldamótin, eftir Guðm. Friðjónsson .... Frá þessari ritgjörð er snilldarlega gengið. Vér ætlum það ekki á færi nokkurs annars íslendings að lýsa lífinu í sinni sýslu jafn-skemti- lega......Hin ritgjörðin, sem vér viljum sérstaklega benda á, er »Stjórnin og embættisgjöldin« eftir ritstjóra Eimreiðarinnar. Dr. V. G. hafði bent á það í Eimr. áður, að embættisgjöld hér væru afarhá í samanburði við sams konar útgjöld Dana. Þeirri grein svaraði prófessor Björn M. Ólsen í Andvara. Nú svarar Dr. V. G. aftur, og verður ekki annað séð, en að prófessorinn sé beinlínis aumkunarverður eftir þá útreið.« (»FJALLKONAN« XXIII, 15). Útsölumenn Eimreiðarinnnar áminnast um að gera skilagrein við hver árslok og endursenda það, sem vonlaust er um að seljist, einkum þeir útsölumenn á íslandi (utan Reykjavíkur), er nokkuð hafa til muna af eldri árgöngum. LnnhPrn stærsta Vikublað á íslenzku, gefið út í Winnipeg, Man. (P. O. yj Box 136). Flytur nákvæmar fréttir frá íslendingum bæði á ís- landi og í Ameríku, enn fremur ritgerðir sögur og kvæði. Verð í Ameríku 2 doll. árg., en á íslandi 6 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.