Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 48
48 Nú þarf hún líka á öllu sínu hugrekki að halda, því nú reiðist Márits fyrir alvöru. »Pegiðu!« segir hann með þjósti, og svo hrópar hann, til þess að Theódór, sem situr við skrifborðið og er að telja banka- seðlana, skuli heyra sem bezt: »Ertu gengin af göflunumf Hluta- bréfin eru arðlaus sem stendur, það hef ég sagt föðurbróður mínum, en hann veit eins vel og ég, að með tímanum verða þau arðberandi. Heldurðu að föðurbróðir minn láti mig og mína líka fleka sig? Föðurbróðir minn hefur margfalt betur vit á þeim efnum en við öll saman. Hef ég svo sem sagt, að þessi hluta- bréf væru eftirsóknarverð ? Hef ég sagt annað en það, að fyrir þann, sem getur beðið, getur þetta orðið gróðafyrirtæki ?« Theódór námueigandi segir ekki neitt; hann réttir Márits bara hrúgu af bankaseðlum. Hann hugsar ekki um annað, en hvort þetta muni geta komið vofunni til að tala. »Theódór«, segir þá litla spákonan óviðráðanlega — því það er kunnara en frá þurfi að segja, að enginn er jafn óviðráðan- legur og þessar dúnmjúku, litlu verur, þegar því er að skifta — »þessi hlutabréf eru ekki eyrisvirði og verða það aldrei. Pað vitum við heima öll saman.c »Anna María, þú gjörir mig að svikara —« Hún rennir augunum um hann, eins og þau væru skæri, og með þeim klippir hún stykki eftir stykki af öllu því, er hún hefur skreytt hann með, og þegar hún að lokum sér hann í nekt sinnar eigin sjálfselsku og eigingirni, kveður ægilega, litla tungan hennar upp dóminn yfir honum: »Hvað ertu annað?« »Anna María!« »Já, hvað erum við bæði annað?« heldur tungan grimma áfram, því úr því hún nú er komin af stað, finst henni bezt að greiða úr ýmsun flækjum, sem hafa íþyngt samvizku hennar, síðan henni loks hugkvæmdist það, að ríki maðurinn, sem ætti þetta skrauthýsi, bæri líka hjarta í brjósti, sem gæti þráð og þjáðst. Og svo segir hún ennfremur, því tungan lætur nú ekki stöðva sig, og öll feimni virðist horfin frá henni: »feg ar við settumst í vagninn heima, hvað vorum við þá að hugsa um? Um hvað töluðum við á leiðinni? Um það, hvernig við ættum að fleka hann þarna. »Pú verður að vera upplitsdjörf, Anna María«, sagðir þú. »Og þú verður að vera séður Márits,«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.