Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 15
iS Eins og barni enn sem fyr alt mér vorið sýnir, þó séu bráðum botnlausir bernsku-skórnir mínir. í*ó að blessuð æskan öll óðum sé á förum, vorsins ljúfu ljósa-höll ég lít með bros á vörum. Kom þú blessað, blíða vor! bræddu ís frá hjarta; láttu oss taka trygða spor til hins göfga og bjarta. Læknaðu hulin hjartasár, heilsu sjúkum gefðu; þá, sem fella trega-tár, tryggum örmum vefðu. Fátæklingum færðu brauð, frið og yndi sendu; líka þeim, sem eiga auð, alt hið góða kendu. Gróður sendi um grund og höf geislar þínir ljósir; en þeim, sem hjá þér geyma gröf, gefðu á leiðið rósir. Blessað vor! þín blómdögg hlý bræðir klaka strindi. Hjá þér falla faðmlög í friður, von og yndi. GlSLI ÓLAFSSON. Náttúrulýsingar Jónasar Hallgrímssonar. (Ræða á ioo ára afmæli hans). Eftir STEFÁN S'l'EFÁNSSON. Enginn maður hefur haft jafnopið auga fyrir íslenzkri náttúru- fegurð og lýst henni jafnfagurlega og Jónas Hallgrímsson. Náttúrulýsingar hans eru ekki lausir drættir, engar yfirborðs- lýsingar, er gefi manni ófullkomna og óljósa mynd af því, sem lýst er. Nei —- þær eru nákvæmar myndir, þar sem engu — engu smáatriði er slept, sem útheimtist til þess, að myndin verði glögg. Og þessar myndir eru dregnar með þeirri snild og þeim andans yíirburðum, að þær verða algjört listaverk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.