Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 73
225 lega hafa horfið af sjálfsdáðum, ef nokkuð til muna hefði verið af henni þar á land- námstíð, og hún þá hefði fluzt út til íslands með fénaði þeim, er landnámsmenn fluttu með sér þangað. Engar fyllilega ábyggilegar skýrslur segir hann séu til um það, hve mikið hafi verið eða sé nú af sullaveiki á íslandi. Arið 1867 telji Finsen, að af hverjum 40—50 landsmanna sé 1 sullaveikur. J. Jónassen telji þá (um 1880) J : 60—61, en slíkt sé auðvitað óáreiðanlegar tölur, þó líkur séu hinsvegar til, að miklu fleiri séu sullaveikir, en læknar yfirleitt hafa hugmynd um. fannig hafi t. d. fundist sullir í 26 af 84 holdsveikum, sem krufðir hafi verið á Laugarnesspítala. Skýrslur frá læknum telja holdsveika þannig: Árið 1897: 235 Árið 1902: (vantar) Árið 1907: 82 — 1898: 194 — 1903: 110 — 1908: 00 (71 — 1899: 123 — 1904: 80 — 1909: 80 — i900: 138 — 1905: 81 — 1910: 69 — 1901: 107 — Iqoó: 105 — 1911: Ó2 í>ó að skýrslur þessar séu ekki fyllilega ábyggilegar, þá bendi þær þó ótvírætt á, að sullaveiki sé í mikilli rénun á íslandi, og það því fremur sem líkindi séu til, að tölurnar frá síðari árunum séu réttari tiltölulega, vegna þess, að þá eru læknar orðnir fleiri og auðveldara fyrir fólk að vitja þeirra. Ennfremur hefur höf. séð og skorið miklu færri útvortis sulli síðari árin, og þykir það eindregið benda í þá átt, að viðkoman af nýjum sullum hafi farið minkandi. Að sullaveiki sé í mikilli rénun, þakkar höf. mest aukinni þekkingu landsmanna á henni og upptökum hennar. Læknar hafi með alþýðlegum ritlingum frætt al- menning um sullaveikina og varúðarreglur gegn henni (J. Jónassen landlæknir). Pá hafi og lög um hundaskatt (frá 22. maí 1890) átt sinn þátt í því (fækkun hunda), og sérstaklega, að hundar séu nú læknaðir (hreinsaðir) 1—2 var á ári, og sullir úr slátruðu fé eyðilagðir. Árið 1865 te^st Krabbe svo til, að á íslandi séu hundamir ekki nema 3—5 sinnum færri en menn, en 1909 eru þeir samkvæmt skýrslum 12 sinnum færri. Krabbe taldist ennfremur svo til (1863), að meira en 4. hver hundur á íslandi hefði bandorma. Síðan hefur þetta ekki verið rannsakað, og væri þess þó full þörf. Til grundvallar fyrir athugunum sínum um sullaveikina og skurðlækningu á henni leggur höf. að eins þá sulli, sem hann hefur skorið. Fyrri hluta tímabils þess, sem höf. hefur starfað á sem læknir, hefur hann gert færri sullskurði en síðari árin, svo það ætti í fljótu bragði að benda á, að sullaveikin færi vaxandi (en væri ekki í rénun) á íslandi. En höf. eignar það því, að fyrstu árin hafði hann ekki sjúkrahús, og jafnframt hinu, að þá voru menn ragari við að láta gera á sér sullskurði, en þó sérstaklega því, að síðari árin hafi hann skorið tiltölulega marga gamla sulli. Aldur og kyn þeirra, er höf. hefur skorið, má sjá af þessari töflu: Aldur karlm. konur samtals °/0 I —10 ára 1 1 2 11—20 - 3 10 13 7-7 21—30 - 11 32 43 25.4 31—40 - 10 27 37 21,9 41—50 - 19 26 45 51—60 - 7 11 18 10,7 yfir 60 - 3 8 II 6>5 54 115 169 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.