Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 5
í GREINUM í Álþýðublaðinu og Þjóðviljanum, „Sjómenn á Akra- nesi svara Vísisgrein” þann 28. maí sl. er því haldið fram að út- vegsmenn og samtök þeirra linni elcki órásum á kjör sjómanna. í tilefni af þcssum óréttlátu og ósönnu staðhæfingum, og fyrir- sögninni á Vísisgreininni, skal eft- irfarandi tekið fram: 1. Útvegsmenn á Akrariesi stóðu ekki að né skrifuðu þá grein, og áttu engan þátt í þeim fréttum, \ sem þar voru fluttar. Upplýsingar frá þeim um fyrirkomulag humar- veiðanna gáfu heldur ekki tilefni til hinnar óheppilegu og óverð- skulduðu fyrirsagnar í Vísisgrein- inni. 2. Það hefur hvorki verið óskað eftir né krafiz. að breyta ráðn- ingarkjörum sjómanna á humar- veiðum. í gildandi samningum er ákveðið að skipta beri aflanum í jafn marga staði og tala skipshafn- arinnar segir til um. 3. Eftir að háfa talað við formenn Sjómannaféíags og Útvegsbænda- félags Vestmannaeyinga, og fá stað festingu þeirra á því að humar hafi verið slitinn þar undanfarin ár af sjómönnum um borð í skip- unum, með hagnað fyrir báða að- ila og bættum gæðum aflans, var ákveðið að feta í fótspor þeirra Vestmannaeyinga. Eygló í Sardasfurstinnunni EYGLÓ Viktorsdóttir hefur nú tekið við hlutverki ungversku primadonnunnar, sem léiiti í ekökku pósthólfi. — Frumsýning Eygtoar var s.l. miðvikudag og Btóð hún sig með prýði. Góð stemning ríkti í Þjóðleikhúsinu þetta kvöld, báðum megin við for- tjaldið, og tókst sýningin ágæt- legá. Það var reyndar greinileg þreyta í rödd Eyglóar, én það er ósköp skiljanlegt eftir þær ströngu íéfingar, sem það hefur kostað að læra heilt hlutverk á eins sköirnn- um tíma og raun bér vithi. Llk- lega er það lesendum ekki ljóst, að þetta er síður en svo í fyrsta ekiptið, sem Éygló hleypur í skarð ið til að bjarga uppfærslum. Eygló hefur tvisvar komið fram með Sin- fóníunni í vetur og hefur það i bæði skiptin véríð vegna þess, að aðrar söngkonur höfðú annað hvort hætt við viðkomandi hlut- verk eða hafnað þeim. Eygló vérð- ur í óperu þeirri eftir Þorkel Sig- urbjörnsson, sem flutt verður á yfirstandandi Listahátíð — og á- stæðan er sú sama og fyrr; önnur söngkona hafði hafnað viðkomandi hlutverki. Eygló héfur ávallt skil- að hlutverkúm sinum með prýði, óg áh þess áð kastað sé rýrð á aðrar söngkonur, væri þess ósk- andi að viðkomandi forstöðúmenn' leggðu niður þann ljóta vana að ganga framhjá þéssari ágætu söng konu, þvi trúlega vita þeir vel„að hún er meðlimur i Félagi íslenzkra einsöngvara, en ekki í Slysavarna- félagi íslands. Jón S. Jónsson. 4. Margir unglingar vinna nú að humar og öðrum afla hér í frysti- húsunum, og útvegsmenn hafa hvatt skipstjórnarmenn til þess að taka tvo unglinga á'sjóinn, til þess að slíta humarinn, og hefðu þeir þá hálfan hlut hvor. — Ung- lingar hafa einnig sýnt áhuga á þéssari sjómennsku yfir sumar- tímann. 5. Nokkrir bátar eru nú þegar 'byrjaðir humarveiðar, og slíta sjó- mennirnir humarinn um borð á meðan „trollið” er dregið, með þeirri reynslu að allir eru ánægð- ir, enda hefur hlutur þeirra verið góður þegar vel veiðist, eða frá ca. Kr. 3000.00 upp í kr. 5000.00. í hásetah ut í rúmlega tveggja sólahringa veiðiferð. — Yfirmenn, sem eru fimm í bátnum fá þó mun meira í sinn hlut á sama tíma, eða frá kr. 5000. til kr. 10.000. — Þess-1 arra tekna er ekki aflað án langs vinnudags, og oft er lögð nótt með degi. — En sjómennirnir ráða sjálfir bæði svefni og vinnu. — Veðráttan veldur þeim oft von- brigðum. 6. Með tilvísun til laga nr. 97/ 1961, hefur verðlagsráð sjávarút- vegsins ákveðið eftirfarandi lág- márksverð á humar í sumar. 1. flokkur óslitinn kr. 12.00 1. flokkur slitinn kr. 51.00 2. flokkur óslitinn kr. 4.25 2. flokkur slitinn kr. 22.00 Hlutur skipshafnarinnar úr afla er eá. 52.5% áð Viðbættu orlofsfé, en áh þátttöku í kostnaði útgerðar- innar, en skípíð fær í sinn hlut 47.5%. Ef veikindaforfoll verða, er þessi hlutur skipsins skertur. Hér er reiknað með 6 mönnum á skipi, eða 7 ef tvéir unglingar eru teknir um borð. 7. Það ér einlæg ósk og von út- vegsmanna að árásarhugsuhar- háttúr elgi sér ekki stað í við- skiptum manna yfirleitt, og allra- síst hjá þéim, sem af hagsmuna- ástæðum beggjá aðlla og þjóðar- inhar i heild, bér að vinna saman. Gott samkomulag og gagnkvæm ur skilningur héfur rikt á mílli sjómanna og útvegsmanna á Akra nesi, þótt samninganefndir þeirra hafi ekki alltaf verið sammála. Látum ekki ljótar hugsanir og hleypidóma spiíla því, öllum til lils. Akrancsi, 29. maí 1904 J. Þ. aðreyndSr um gang húsnæðismála i ÁRIÐ 1961 flutti Emil Jónsson félagsmálaráðherra frum- varp á Alþingi um hækkun hámarkslána húsnæðismálastjórnar úr 100 þús. kr. í kr. 150 þús. og verkamannabústaða úr kr. 140 — 160 þús. kr. í 300 þús.á hverja íbúð. Til ársins 1959 höfðu lán húsnæðismálastjórnar í raunveru leikarium sjaldan farið yfir kr. 70 þús. kr. á íbúð. , N 3 Arið 1962 vann bankastjóri norska Húsbankans Jóliann Hoffmann hér að athugun um húsnæðismál á vegum Samein- uðu þjóðanna og setti síðan fram tillögur sínar í mjög ítarlegri og greinagóðri skýrslu, sem send var ríkisstjórn og öllum al- þingismönnum og sveitarstjórnum á fyrrihluta s. I. árs. 3 Skömmu eftir útkomu skýrslunnar fól félagsmálaráðherra húsnæðismálastjórn að taka hana til athugunar og gera nýjar tillögur í húsnæðisriiálum almennt og þó sér í lagi fjármála- hlið þeirra. 4 Uúsnæðisniálastjórn hafði þessar tillögur til meðferðar á mörgum fuhdum s. 1. vetur og mun hafa skilað áliti sínu tU rikisstjómarinnar um mánaðamótin marz og apríl s.l. Alþýðublaffið hcfur frétt, að Húsnæffismálastjóm hafi ckki orðið sammála um niðurstöffur sínar, en væntanlega verður upp lýst áður en langur tími líðúr, í hverju sá ágreiningur fólst. Tveimur vikum eftir að húsnæðismálastjórn hafði sent tillögur sínar til ríkisstjórnarlnnar birti Alþýðusambandið álykt un sína með ósk um viðræður viff ríkisstjóraina, þ.á.m. um húsnæffismál. Síffan hafa tillögur húsnæðismálastjórnar og verkalýðssam takanna orðið hluti af samkomulaginu við ríkisstjórnina. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ •i VC v/ /iNy /ÍK r* v /1 T>V A y——-7J raíwlu-i Ibíaoið) Lj| 1 | i 1 y I i f/ k y/L » i / W i. s v|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.