Alþýðublaðið - 11.06.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Side 11
Á Jó'nasarmótinu, sem fi)nm fer í Sundlaug Vesturbæjar á laugardaginn má búast við mjög slremmtilegri keppni í mörgum greinum og ekki er óhugsandi að sett verði met, bæði íslenzk, dönsk og sænsk. Eins og við skýrðum frá í blað inu í gær, eru það helzt Guðm. Gíslason, Davíð Valgarðsson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir, sem veita munu hinum erlendu gest- um keppni. Svíinn Jan Lundin er mun sterkari en Guðmundur og Davíð í skriðsundinu og flugsundinu, — enda á heimsmælifcvarða, hugsan legt er að hann nái e.t.v. betri tíma en 2 mín. í hinni góðu keppn islaug, Sundlaug Vesturbæjar. í baksundi og fjórsundi getur keppn in aftur á móti orðið skemmti- leg. Guðm. er aðeins betri í bak- sundi, en Svíinn í fjórsundi. — Davíð er í mikilli framför í fjór- sundi og gæti komið á óvart. Keppni Hrafnhildar og Strange getur einnig orðið spennandi. — Strange, sem setti met í 100 m. skriðsundi fyrir nokkrum dögum er aðeins sterkari en Hrafnhild- ur. Strange er einnig sterkari í flugsundi, en í þeirri grein má bú- ast við, að Hrafnhildur setji ís- Hinn danskættaði Fred Hansen, sekkur 5,20,6 m. Tekst Hrafnhildi að sigra Kirsten Strange? iFrjálsíþróttakeppni lá Melavellinum ÍH og KR efna til frjálsíþrótta- keppni á Melavellinum sem hefst kl. 6 í dag. Keppt verður í 100 m. langstökki og kringlukasti fyr- ir konur. 100 m., 400,' 1500, 3000 m. og 400 m., grindahlaupi, sleggju kasti, og langstökfci fyrir karla. Ffr b5!v 1 ÐH og sænsk met um helgina landsmet. Hrafnhildur er aftur á móti sterkari í bringusundi. Eins og sézt á þessu rabbi verð- ur keppnin skemmtileg og frábær afrek verða áreiðanlega unnin. — Sundfólkið kemur til Reykjavíkur í kvöld. Young varð annar á 8:34,6 mín. Bandaríkjahienn hafa hlotið olympisk verðlaun í hindrunar- lilaupi, en yfirleitt hafa Evr- ópubúar barizt um verðlaunin. Roclants hefur verið spáð sigri í þessari grein í Tokyo, en samkeppni úr þessari átt kemur greinilega á óvart. Ennþá meira uppnámi hef- ur árangurinn í 5000 m. hlaupi valdið meðal frjálsíþróttaunn- enda. Bob Schul er lítt þckk' nafn en árangur hans 13:38,0 mín. gerir nafn hans frægt um víða veröid. Bezti tími Schul 1962 var 14:20,0 en í vor hlróp hann á 13:59,1 Heimsmet Vladi .■„i Kutz, 13:35,0 mín er því í grein'l- hættu 'ími Schul er sá langbezti í ár. Keppinautar Schul voru ekki af lakari end- anum, Ný-Sjálendingurinn Bill Baille varð annar á sínum bezta tíma, 13:40,0 mín. Þriðji i hl. varð enn einn óþekktur, Ron la Rue á 13:43,0 og fjórði 17 ára pnglingur, Gerry Lind- gren, 13:44,0. Lindgren þessi hafði fyrir nokkru haldið þvi fram, að hann myndi hlaupa á 13:50,0 í sumar, og þótti sum um, að hann hefði tekið nokk- uð upp i sig. En Lindgren hef- ur staðið við orð sín og vel það. Árangur Fred Hansen í stangarstökki kemur ekki eins á óvart, en hann stökk 5,20,6 m. Bezti árangur Hansens fyr- ir mótið var 4,99 m. Met hans verður sennilega ekki staðfest, þar sem mótið sem hann tók þátt í, var ekki auglýst. Hnn- sen reyndi næst við 5,28 m. og fyrsta tiiraun hans var mjög góð. Sennilegt er að mörg heimsmetin eigi eftir að falla á þessu keppnistímabili. • ÞAÐ viröist augl jóst, að Bandaríkjamenn munu láta að sér kveða í nokkrum greinum frjálsíþrótta I Tokyo, sem þeir hafa lítið komið við sögu til þessa á Olympíuleikj- um, þ. e. 1500 m. hlaupi 3000 m. hindrunarhlaupi og 5000 og 10 000 m. hlaupi. Um síð- ustu helgi náðist frábær ár- angur í míluhlaupi á mótinu í Compton, eins og við skýrð- um frá í hlaðinu á þriðjudag, átta hlupu enska mílu á betri tíma en 4 mín. Ennþá meira komu á óvart afrek í 5000 m. hlaupi og 3000 m. hindrunar- hlaupi. Jeff Fischback er nafn, sem álsíþróttaunnendur kannast lítið við, en hann hljóp 3000 m. hfndrunarhlaup á 8:33,2. ðeins hið frábæra heimsmet Gaston Roelands 8:29,6 mín. er betra. Geor ★ Svíinn Ilaglund setti sænskt met í kringlukasti um síðustu heigi. Hann kastaði 57,21 m. — Gamla metið, sem hann átti sjálf- ur var 56,86 m. ★ Það var ekki Jim Beatty, sem varð þriðji í míluhlaupinu í Comp ton um helgina, eins og við skýrð- um frá í blaðinu á þriðjudag. Sá heitir Archie San Romani. ★ Austurríkismaðurinn Thun kastaði sleggju 68,14 m. á sunnu- daginn. ★ Bandarísk stúlka, Debbio Thompson, sem aðeins er 16 ára gömul, hljóp 100 yarda á 10,2 seka sem er 1/10 úr sek. betra en stað-> festa heimsmetið. Ekki er víst aS metið verði staðfest, þar sem það var nokkur meövindur er það fór fram. . r Pólski kringlukastarinn KIoS' kovsky kastaði kringlu 59,78 m. á móti á laugardag. Þar með bættl hann fyrri árangur sinn um 5,4m<, ★ Finninn Eskola stökk 7,80 njt, á móti á laugardag. BUNÆS 47,2 í 400M. Á frjálsíþróttamóti á Bislet í gærkvöldi hljóp Bunæs 400 m. á 47,2 sek. Annar varð Richard Simonsen á 48,4, cn þriðji Wold 49,2. Andersen varpaði kúlu 16,95 m. og Schie stökk 4,20 m. á stöng. IFrá míluhlaup- inu í Compton Myndin er af Dyrol Bur- leson, USA, hann sést hér slíta marksnúruna í mílu- hlaupinu mikla í Compton. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.