Alþýðublaðið - 11.06.1964, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Qupperneq 7
ÍTTGEFANDI IBarizt gegn fasistastjórn Á ÞESSU vori hafa ungir jafn- aðarmenn um víð'a veröld gert ýmsar ráðstafanir til aff affstoða spænsku andspyrnuhreyfing- una, scm berst gegn fasista stjórn Francos. Hafa ungir jafn affarmenn víffa safnaff fé til þessarar baráttu. Franski mál- arinn Picasso hefur teiknaff merki, sem notaff er sem tákn þessarar herferffar. Merkiff sýn- ir pólitiskan fanga bak viff rimla. Það hefur veriff notaff á auglýsingaspjöld og hefur ver- iff sett upp f meira en 60 lönd- um í Öllum heimsálfum. Ungir jafnaffarmenn í Noregi hafa tekiff mjög virkan þátt í fjár- söfnun handa andspyrnuhreyf- ingunni og spánska jafnaðar- mannaflokknum, sem verffur aff starfa í átlegff, því hann hefur ekki fundið náff fyrir augum Francos. Félög ungra jafnaffar- manna hafa keypt rúmlega tiu þúsund póstkort meff tákni herferffarinnar áprentuffu og velflest hafa kortin veriff send til spánska sendiráffsins í Osló í mótmælaskyni. Samband ungra jafnaffar- manna annast þessa fjársöfu- un hérlendis. Stendur hún yfir og hefur þegar nokkurt fé safn ast .Þegar söfnuninni lýkur, nú Frh. á 13. síffu. Þessir fulltrúar AUF þingsins fóru meff mótmælaorffsendingu til spánska sendiráffsins. Þar var neitaff aff taka viff henni cins og segir nánar í mefffylgjandi frétt. Þingheimur á lancJsþingi AUF. SAMBAND ungra jafnaffarmanna maffur unghreyfingarinnar, Reiulf í Noregi (AUF) hélt nýlega lands- Steen minni látjnna jafnaffar- þing sitt og var þar saman kom- manna, innlendra sem erlendra, Inn mikill fjöldi fulltrúa hvaffan- j Steen flutti síðan ársskýrslu sína æva að úr Noregi, auk margra er- I um starfsemi ungra jafnaffar- lendra gesta. Af hálfu SUJ sat j manna í Noregi. Fulltrúar frá þingiff Sverrir Jónsson, sem er 1 Burma og Vestur-Þýzkalandi Viff nám í Noregi. Er þaff í fyrsta , fluttu þinginu kveffjur. sinn sem fulltrúi SUJ situr þingiff j Síðar þennan dag hélt Einar en hingaff til hefur ekki veriff Gerhardsen forsætisráðherra ræðu hæg' aff slnna boffum um þaff af i og ræddi hann stjórnmálaviðhorf- f járhagsástæðum. . ið í Noregi. Er hann hafði iokið Þingiff hófst á því aff fluttur var | máli sínu var orðið gefið frjálst og stuttur leikþáttur eftir Dagfinn tóku þá fjölmargir þingfulltrúar Rimerstad. Þátturinn nefndist: , til máls, svo skera varð ræðutím- „Jeg lever í dag”. Þá flutti for- | ann niður í fjórar mínútur á mann. Unga fólkið ræddi norskur stjórnmálin á víð og dreif og kon% viða við. Sumir ræddu hermál, aðr-> ir fjármál, enn aðrir i'ræðslumáT og sumir ræddu hið íræga „Kings- Bay mál”. Flestir voru ræðumenn- irnir á aldrinum 16—20 ára. Ger- hardsen forsætisráðherra hlýddi Á allar ræðurnar og kvaddi sér síð- an hljóðs að nýju og svaraði þeins fyrirspurnum og ádeíium, seitt fram höfðu komið hjá ræðumönn- um. Á þinginu voru samþykktar fjölmargar ályktanir. Meðal ann- (Frarahald á 10. síSu). 5 B = S Eru hin nýju landssambönd framfaraspor? EINS og kunugt er hafa' ný- lega veriff stofnuð þrjú lands- sambönd sérgreinafélaga innan ASÍ, en nokkur slík hafa þeg- ar starfaff uin árabil (Sjómanna samband Islands, Landssam- band ísl. verzlunarmanna, Landssamband sjálfseignarvöru bifreiffastjóra). Af þessu tilefni" er efflilegt aff viff, sem teljumst til verkalýffssamtakanna, hug- Iciffum, hvort með stofnun þess ara sambanda sé spor stigiff í rétta átt effa horfiff af réttri braut. Vafalaust er, aff stofnun Iands sambandanua er affildarfélögun um mjög til styrktar, gerir þeim auffveldara uin samstöffu og baráttuna árangursríkari. Þessa. ályktun er heimilt aff draga vegna þeirrar reynslu, sem þeg ar er fengin af starfi þeirra landssambanda innan ASÍ, sem áffur eru nefnd og starfaff hafa um nokkurt árabil. Frá þessu sjónarmiði séff -er stofnun lands sambandanna ánægjuefni. Hitt er svo aunaff mál, hvort hin nýju landssambönd eru áfangi á leiff til hins uýja skipulags ASÍ, er þegiar hefur veriff, a. m.k. tvívegis, samþykkt . á þingiun þess. Samkvæmt þvx skipulagi voru þau sérgreina- félög verkalýffsins, sem viff þekkjum i dag, talin ónóg og úrelt, nauffsynlegt aff þau yrffu flest leyst upp sem fyrst effa þeim breytt og í staðiun kæmu svolcölluff starfsgreinafélög, byggff á hinum einstöku vinnu- stöffum. Starfsgreinafélögin átiu svo aff mynda starfsgreina sambönd er aftur mynduffu Al- þýffusamband íslands. Skipulag þetta var fyrst samþykkt á þingi ASÍ áriff 1960 og var þá, sem og síffar, hamraff á því af þeim, er þaff sömdu og fluttu (sex fremstu verkalýffsforingjar affalflokkanna í verkalýffshreyf ingunni) aff núverandi skipu- lag verkalýffssamtakanna væri gjörsamlega staffnaff og fulikom lega úrelt. Þing ASÍ liafa síffan samþykkt þetta skipuíag æ of- an í æ, en allt hefur komiff fyrir ekki. Ekkert hefur enn orffiff úr framkvæmd þess. )í; Af ofanskráffu má ljóst vera, aff hin nýju landssambönd eru - ekki áfangi á leiff til hins nyja á skipulags verkalýðssamtakanna. Þau eru ekki starfsgreinasam- 'txr bönd, mynduff af starfsgreinafé [t lögum vcrkalýffsins, heldur sér Ic. greinasambönd scrgreinafélaga. í-i Með stofnun þeirra eru ieyst, i ■ eins og áffur segir, ýmis vand- )i» kvæffi, sem affildarfél. bjuggu i orffiff við vegna staffnaffs sktpu i • lags, þótt sú lausn endist senni lega ekki Icngi. En meff stofn- (Framhalð á 10. siöu). 11111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiitiiiiiiniiiiimi 1111111111111111111111(111,111111111111,iiimi, •■„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiuiiiM,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiHiiiiniim»fUkifii^iiu^i^i<«\«uiu i.MiMMiiiiiiimiiuiifiiiinmim 8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. júní 1964 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.